Heillaði dómarana upp úr skónum og Daníel Ágúst táraðist Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. nóvember 2023 14:21 Anna Fanney sló í gegn í fyrstu dómaraprufunni sinni í Idolinu. Hún var stressuð en lét það ekki hafa nein áhrif á flutninginn. SAMSETT Idolið hóf göngu sína á ný síðastliðið föstudagskvöld og mátti þar sjá fjölbreyttan hóp tónlistarfólks spreyta sig á dómaraprufum. Á meðal keppenda var Anna Fanney og má segja að flutningur hennar hafi algjörlega slegið í gegn. Hér má sjá flutning Önnu Fanneyjar: Klippa: Daníel Ágúst táraðist Aðspurð hvað það sé sem hræði hana svaraði hún: „Ég held að það sé bara að vera fyrir framan einhvern að syngja. Það er svolítið stressandi. Þegar ég var yngri var aðal draumurinn minn að verða söngkona en það hefur svolítið dottið niður því ég er orðin svolítið feimin.“ Þegar Anna Fanney stóð fyrir framan dómarana hvöttu þeir hana til þess að láta stressið ekki ná til sín. „Ég þori ekki einu sinni að syngja fyrir framan mömmu þannig að ég veit ekki alveg hvernig ég þori að standa hérna,“ sagði Anna áður en hún flutti lagið Walk Away með Christinu Aguilera. Dómararnir heilluðust upp úr skónum og uppskar Anna Fanney lófaklapp eftir flutninginn. Öll hrósuðu þau henni. „Ég táraðist bara, þetta var svo innilega fallegt og frábært,“ sagði Daníel Ágúst hálf hrærður. Idol Tónlist Tengdar fréttir Idolkviss: Hvað veistu um Idol-stjörnuleit? Hversu vel hefur þú fylgst með Idol-stjörnuleit í gegnum árin? Spreyttu þig í Idol-kvissinu til þess að komast að því. Að launum er montréttur fyrir góða frammistöðu. 22. nóvember 2023 08:01 Dómaraprufum Idol lokið Fyrstu dómaraprufum Idol er lokið og hafa örlög þeirra sem komust áfram verið ráðin. 21. september 2023 09:39 Idol dómararnir snúa aftur í nýrri þáttaröð Ný þáttaröð af Idol hefst 24. nóvember á Stöð 2 og munu dómararnir fjórir frá því síðast snúa aftur á skjáinn. 20. ágúst 2023 10:00 Öruggari með sjálfa sig en nokkru sinni fyrr „Mér finnst ég sitja betur í sjálfri mér í dag,“ segir tónlistarkonan, Idol stjarnan og nýbakaða móðirin Saga Matthildur. Blaðamaður settist niður með henni og fékk að heyra frá viðburðaríku ári hennar. 22. nóvember 2023 07:01 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Á meðal keppenda var Anna Fanney og má segja að flutningur hennar hafi algjörlega slegið í gegn. Hér má sjá flutning Önnu Fanneyjar: Klippa: Daníel Ágúst táraðist Aðspurð hvað það sé sem hræði hana svaraði hún: „Ég held að það sé bara að vera fyrir framan einhvern að syngja. Það er svolítið stressandi. Þegar ég var yngri var aðal draumurinn minn að verða söngkona en það hefur svolítið dottið niður því ég er orðin svolítið feimin.“ Þegar Anna Fanney stóð fyrir framan dómarana hvöttu þeir hana til þess að láta stressið ekki ná til sín. „Ég þori ekki einu sinni að syngja fyrir framan mömmu þannig að ég veit ekki alveg hvernig ég þori að standa hérna,“ sagði Anna áður en hún flutti lagið Walk Away með Christinu Aguilera. Dómararnir heilluðust upp úr skónum og uppskar Anna Fanney lófaklapp eftir flutninginn. Öll hrósuðu þau henni. „Ég táraðist bara, þetta var svo innilega fallegt og frábært,“ sagði Daníel Ágúst hálf hrærður.
Idol Tónlist Tengdar fréttir Idolkviss: Hvað veistu um Idol-stjörnuleit? Hversu vel hefur þú fylgst með Idol-stjörnuleit í gegnum árin? Spreyttu þig í Idol-kvissinu til þess að komast að því. Að launum er montréttur fyrir góða frammistöðu. 22. nóvember 2023 08:01 Dómaraprufum Idol lokið Fyrstu dómaraprufum Idol er lokið og hafa örlög þeirra sem komust áfram verið ráðin. 21. september 2023 09:39 Idol dómararnir snúa aftur í nýrri þáttaröð Ný þáttaröð af Idol hefst 24. nóvember á Stöð 2 og munu dómararnir fjórir frá því síðast snúa aftur á skjáinn. 20. ágúst 2023 10:00 Öruggari með sjálfa sig en nokkru sinni fyrr „Mér finnst ég sitja betur í sjálfri mér í dag,“ segir tónlistarkonan, Idol stjarnan og nýbakaða móðirin Saga Matthildur. Blaðamaður settist niður með henni og fékk að heyra frá viðburðaríku ári hennar. 22. nóvember 2023 07:01 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Idolkviss: Hvað veistu um Idol-stjörnuleit? Hversu vel hefur þú fylgst með Idol-stjörnuleit í gegnum árin? Spreyttu þig í Idol-kvissinu til þess að komast að því. Að launum er montréttur fyrir góða frammistöðu. 22. nóvember 2023 08:01
Dómaraprufum Idol lokið Fyrstu dómaraprufum Idol er lokið og hafa örlög þeirra sem komust áfram verið ráðin. 21. september 2023 09:39
Idol dómararnir snúa aftur í nýrri þáttaröð Ný þáttaröð af Idol hefst 24. nóvember á Stöð 2 og munu dómararnir fjórir frá því síðast snúa aftur á skjáinn. 20. ágúst 2023 10:00
Öruggari með sjálfa sig en nokkru sinni fyrr „Mér finnst ég sitja betur í sjálfri mér í dag,“ segir tónlistarkonan, Idol stjarnan og nýbakaða móðirin Saga Matthildur. Blaðamaður settist niður með henni og fékk að heyra frá viðburðaríku ári hennar. 22. nóvember 2023 07:01