Celtic og Antwerp enn á án sigurs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2023 20:10 Immobile fagnar öðru marka sinna. Silvia Lore/Getty Images Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. Celtic og Antwerp eru enn án sigurs og eiga enga möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit né enda í 3. sæti og komast þar með í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Celtic mætti Lazio í Róm og mátti þola 2-0 tap. Varamaðurinn Ciro Immobile sá um Skotana að þessu sinni en hann skoraði tvívegis undir lok leiks. Fyrra markið skoraði Immobile eftir að boltinn hrökk til hans á 82. mínútu. Aðeins þremur mínútum síðar tók hann vel á móti boltanum eftir sendingu frá Gustav Isaksen og þrumaði boltanum niðri í hægri hornið. Það virtist sem gestirnir væru að fá vítaspyrnu í upphafi en eftir að myndbandsdómarar leiksins skoðuðu atvikið betur var ákveðið að ekki væri um vítaspyrnu að ræða. Lokatölur 2-0 og Celtic nú leikið 15 leiki án sigurs í Meistaradeildinni. Lazio er á toppi E-riðils og með annan fótinn í 16-liða úrslitum á meðan Celtic er á botni riðilsins með eitt stig. Celtic become the first British side in history to go 15 games without a win in the Champions League pic.twitter.com/9v7AawxOL1— Football on TNT Sports (@footballontnt) November 28, 2023 Mykola Matviienko skoraði eina markið í 1-0 sigri Shakhtar Donetsk á Antwerp. Leikið var í Þýskalandi vegna stríðsins í Úkraínu. Sigurinn þýðir að Shakhtar er með 9 stig í H-riðli ásamt Porto og Barcelona sem eiga leik til góða. Antwerp er án stiga. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Celtic mætti Lazio í Róm og mátti þola 2-0 tap. Varamaðurinn Ciro Immobile sá um Skotana að þessu sinni en hann skoraði tvívegis undir lok leiks. Fyrra markið skoraði Immobile eftir að boltinn hrökk til hans á 82. mínútu. Aðeins þremur mínútum síðar tók hann vel á móti boltanum eftir sendingu frá Gustav Isaksen og þrumaði boltanum niðri í hægri hornið. Það virtist sem gestirnir væru að fá vítaspyrnu í upphafi en eftir að myndbandsdómarar leiksins skoðuðu atvikið betur var ákveðið að ekki væri um vítaspyrnu að ræða. Lokatölur 2-0 og Celtic nú leikið 15 leiki án sigurs í Meistaradeildinni. Lazio er á toppi E-riðils og með annan fótinn í 16-liða úrslitum á meðan Celtic er á botni riðilsins með eitt stig. Celtic become the first British side in history to go 15 games without a win in the Champions League pic.twitter.com/9v7AawxOL1— Football on TNT Sports (@footballontnt) November 28, 2023 Mykola Matviienko skoraði eina markið í 1-0 sigri Shakhtar Donetsk á Antwerp. Leikið var í Þýskalandi vegna stríðsins í Úkraínu. Sigurinn þýðir að Shakhtar er með 9 stig í H-riðli ásamt Porto og Barcelona sem eiga leik til góða. Antwerp er án stiga.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira