Greindu 580 sem höfðu ekki hugmynd um að þeir væru með HIV Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. nóvember 2023 10:07 Tónlistarmaðurinn ástsæli stofnaði Elton John AIDS Foundation árið 1992 og hefur safnað yfir 565 milljónum dala fyrir baráttuna gegn alnæmi. Getty/WireImage/Rob Ball Tónlistarmaðurinn Elton John mun ávarpa þingmenn í Bretlandi í dag og hvetja þá til að gera meira til að ná markmiði stjórnvalda um að útrýma nýjum tilfellum HIV fyrir árið 2030. Á sama tíma hefur verið greint frá því að 580 einstaklingar sem höfðu ekki hugmynd um að þeir voru með veiruna hafa greinst. Verkefnið gekk út á að skima blóðprufur allra sem sóttu ákveðnar bráðadeildir fyrir HIV og lifrarbólgu B og C, nema ef þeir tækju sérstaklega fram að þeir vildu það ekki. Samkvæmt BBC greindust 3.500 með að minnsta kosti eina af sýkingunum þremur, þar af 580 með HIV. Um var að ræða 33 bráðadeildir í Lundúnum, Manchester, Sussex og Blackpool, þar sem greiningar eru mun algengari en annars staðar í landinu. Tilgangur verkefnisins var að ná til einstaklinga sem þykja ólíklegir til að gangast undir próf sem eru gagngert hönnuð að skima fyrir HIV og lifrarbólgu en það byggir á reynslunni af blóðprófum sem gerð eru á þunguðum konum. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Bretlandi greinast 42 prósent af þeim sem greinast með HIV svo seint að verulegar skemmdir hafa þegar orðið á ónæmiskerfinu. Skimanir á blóðprufum sem séu teknar í öðrum tilgangi auki líkurnar á því að einstaklingar greinist snemma. Aðgerðasinnar hafa kallað eftir því að verkefnið verði útvíkkað til svæða þar sem greiningar eru tíðari en annars staðar, til að mynda í Liverpool. Hvorki stjórnvöld né stjórnarandstaðan hefur hins vegar viljað skuldbinda sig til að fjármagna hið aukna umfang. Ítarlega frétt um málið má finna á vefsíðu BBC. Bretland Heilbrigðismál Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira
Á sama tíma hefur verið greint frá því að 580 einstaklingar sem höfðu ekki hugmynd um að þeir voru með veiruna hafa greinst. Verkefnið gekk út á að skima blóðprufur allra sem sóttu ákveðnar bráðadeildir fyrir HIV og lifrarbólgu B og C, nema ef þeir tækju sérstaklega fram að þeir vildu það ekki. Samkvæmt BBC greindust 3.500 með að minnsta kosti eina af sýkingunum þremur, þar af 580 með HIV. Um var að ræða 33 bráðadeildir í Lundúnum, Manchester, Sussex og Blackpool, þar sem greiningar eru mun algengari en annars staðar í landinu. Tilgangur verkefnisins var að ná til einstaklinga sem þykja ólíklegir til að gangast undir próf sem eru gagngert hönnuð að skima fyrir HIV og lifrarbólgu en það byggir á reynslunni af blóðprófum sem gerð eru á þunguðum konum. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Bretlandi greinast 42 prósent af þeim sem greinast með HIV svo seint að verulegar skemmdir hafa þegar orðið á ónæmiskerfinu. Skimanir á blóðprufum sem séu teknar í öðrum tilgangi auki líkurnar á því að einstaklingar greinist snemma. Aðgerðasinnar hafa kallað eftir því að verkefnið verði útvíkkað til svæða þar sem greiningar eru tíðari en annars staðar, til að mynda í Liverpool. Hvorki stjórnvöld né stjórnarandstaðan hefur hins vegar viljað skuldbinda sig til að fjármagna hið aukna umfang. Ítarlega frétt um málið má finna á vefsíðu BBC.
Bretland Heilbrigðismál Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira