Setti óvart heilt bæjarfélag inn í morðöldu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 5. desember 2023 07:00 Eva Björg Ægisdóttir ræddi um bókmenntir, jólahefðir, óhugnanlegar sögur, að skapa heima og ýmislegt fleira í þættinum Jólasaga. Vísir/Vilhelm „Ég var náttúrulega búin að vera að skrifa um Akranes sem ég gerði mér ekki alveg grein fyrir hvað þýddi þegar ég var að skrifa fyrstu bókina. Að ég væri að taka svona heilt bæjarfélag og setja það inn í einhvers konar drápsöldu,“ segir rithöfundurinn Eva Björg Ægisdóttir í þættinum Jólasögu. Hér má sjá þáttinn í heild sinni: Eva Björg er alin upp á Akranesi og hefur alla tíð elskað bækur. Hún tengir jólin við lestur en eftirminnilegasta jólabókin hennar er Ég man þig eftir Yrsu og segist Eva hafa átt erfitt með að sofa eftir lesturinn á henni. Í nýju bókinni sinni Heim fyrir myrkur ákvað Eva að búa til bæjarfélag í staðinn fyrir að notast við heimabæ sinn. „Ég gerði það í raun því ég ætlaði að leyfa mér að gera bæ með svolítið dökka mynd. Ég vildi hafa alls konar karaktera og reyna að lýsa svona litlu samfélagi sem flestir sem búa í litlum bæjum þekkja. Það er oft ákveðin dýnamík sem getur verið góð og slæm.“ Eva Björg segir alltaf skrýtið að gefa út bók og játar að það geti verið erfitt að fjarlægja sjálfa sig frá gagnrýninni. Hana dreymdi alltaf um að gefa út bók og vildi ná því fyrir þrítugt, sem hafðist. Marglaga karakterar áhugaverðari Eva Björg segist ekki hafa séð fyrir sér að geta unnið við þetta starf alfarið en bækurnar hennar eru nú komnar út á 18 tungumálum og hefur hún sinnt skrifunum í fullu starfi undanfarin ár. Hún er dugleg að ögra sér og segist hafa gengið lengra en nokkru sinni fyrr í nýjustu bók sinni. „Ég leyfði mér að gera karakterinn svolítið mikið óþægilegan. Hún hefur lent í ýmsu og er mikið skemmd. Mér fannst mjög gaman að skrifa hana því hún glímir við svo margt. Mér finnst svo gaman að lesa um persónur sem hafa svolitla dýpt í sér og það er ekki bara allt gott. Því við erum náttúrulega öll þannig, við erum öll með alls konar í okkur, gott og slæmt, þannig að mér finnst gaman að gera karaktera þar sem það skín svolítið í gegn.“ Bókmenntir Jól Menning Jólasaga Höfundatal Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Hér má sjá þáttinn í heild sinni: Eva Björg er alin upp á Akranesi og hefur alla tíð elskað bækur. Hún tengir jólin við lestur en eftirminnilegasta jólabókin hennar er Ég man þig eftir Yrsu og segist Eva hafa átt erfitt með að sofa eftir lesturinn á henni. Í nýju bókinni sinni Heim fyrir myrkur ákvað Eva að búa til bæjarfélag í staðinn fyrir að notast við heimabæ sinn. „Ég gerði það í raun því ég ætlaði að leyfa mér að gera bæ með svolítið dökka mynd. Ég vildi hafa alls konar karaktera og reyna að lýsa svona litlu samfélagi sem flestir sem búa í litlum bæjum þekkja. Það er oft ákveðin dýnamík sem getur verið góð og slæm.“ Eva Björg segir alltaf skrýtið að gefa út bók og játar að það geti verið erfitt að fjarlægja sjálfa sig frá gagnrýninni. Hana dreymdi alltaf um að gefa út bók og vildi ná því fyrir þrítugt, sem hafðist. Marglaga karakterar áhugaverðari Eva Björg segist ekki hafa séð fyrir sér að geta unnið við þetta starf alfarið en bækurnar hennar eru nú komnar út á 18 tungumálum og hefur hún sinnt skrifunum í fullu starfi undanfarin ár. Hún er dugleg að ögra sér og segist hafa gengið lengra en nokkru sinni fyrr í nýjustu bók sinni. „Ég leyfði mér að gera karakterinn svolítið mikið óþægilegan. Hún hefur lent í ýmsu og er mikið skemmd. Mér fannst mjög gaman að skrifa hana því hún glímir við svo margt. Mér finnst svo gaman að lesa um persónur sem hafa svolitla dýpt í sér og það er ekki bara allt gott. Því við erum náttúrulega öll þannig, við erum öll með alls konar í okkur, gott og slæmt, þannig að mér finnst gaman að gera karaktera þar sem það skín svolítið í gegn.“
Bókmenntir Jól Menning Jólasaga Höfundatal Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira