Benfica missti niður þriggja marka forystu og PSV komið áfram Smári Jökull Jónsson skrifar 29. nóvember 2023 22:31 Joao Mario skoraði þrennu gegn Inter í kvöld. Vísir/Getty Það var mikið skorað í Meistaradeildinni í knattspyrnu í kvöld. Benfica fór illa að ráði sínu gegn Inter á heimavelli og þá kom PSV sér í góða stöðu í B-riðli. Benfica var aðeins með eitt stig í D-riðli fyrir leik kvöldsins á meðan Inter og Real Sociedad voru bæði búin að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum. Benfica mætti hins vegar af krafti í leikinn á heimavelli gegn Inter í kvöld. Fyrrum Inter-maðurinn Joao Mario var gjörsamlega frábær í fyrri hálfleik og skoraði þrennu á þrjátíu og fjórum mínútum. Leikmenn Inter voru hins vegar ekki af baki dottnir. Marko Arnautovic minnkaði muninn í 3-1 á 51. mínútu og Davide Frattesi skoraði annað mark liðsins sjö mínútum síðar. Á 72. mínútu jafnaði Alexis Sanchez metin og tryggði Inter jafntefli. Sigur hefði verið kærkominn fyrir Benfica sem nú er í erfiðri stöðu um þriðja sætið og mögulegt sæti í Evrópudeildinni. Fyrr í dag vann PSV 3-2 sigur á Sevilla og kom sér þar með áfram í 16-liða úrslitin. PSV er með þriggja stiga forystu á Lens og betri árangur í innbyrðis viðureignum. Leikur liðsins gegn Arsenal í lokaumferðinni skiptir því engu máli. Öll úrslit dagsins: Galatasaray - Manchester United 3-3Bayern Munchen - FCK 0-0Sevilla - PSV Eindhoven 2-3Arsenal - Lens 6-0Braga - Union Berlin 1-1Real Madrid - Napoli 4-2Benfica - Inter 3-3Real Sociedad - Salzburg 0-0 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Olmo mættur aftur með látum Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Emilía Kiær komst ekki á blað í toppslagnum Sjá meira
Benfica var aðeins með eitt stig í D-riðli fyrir leik kvöldsins á meðan Inter og Real Sociedad voru bæði búin að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum. Benfica mætti hins vegar af krafti í leikinn á heimavelli gegn Inter í kvöld. Fyrrum Inter-maðurinn Joao Mario var gjörsamlega frábær í fyrri hálfleik og skoraði þrennu á þrjátíu og fjórum mínútum. Leikmenn Inter voru hins vegar ekki af baki dottnir. Marko Arnautovic minnkaði muninn í 3-1 á 51. mínútu og Davide Frattesi skoraði annað mark liðsins sjö mínútum síðar. Á 72. mínútu jafnaði Alexis Sanchez metin og tryggði Inter jafntefli. Sigur hefði verið kærkominn fyrir Benfica sem nú er í erfiðri stöðu um þriðja sætið og mögulegt sæti í Evrópudeildinni. Fyrr í dag vann PSV 3-2 sigur á Sevilla og kom sér þar með áfram í 16-liða úrslitin. PSV er með þriggja stiga forystu á Lens og betri árangur í innbyrðis viðureignum. Leikur liðsins gegn Arsenal í lokaumferðinni skiptir því engu máli. Öll úrslit dagsins: Galatasaray - Manchester United 3-3Bayern Munchen - FCK 0-0Sevilla - PSV Eindhoven 2-3Arsenal - Lens 6-0Braga - Union Berlin 1-1Real Madrid - Napoli 4-2Benfica - Inter 3-3Real Sociedad - Salzburg 0-0
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Olmo mættur aftur með látum Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Emilía Kiær komst ekki á blað í toppslagnum Sjá meira