Varaaflsvélar sáu Grindavík fyrir rafmagni á meðan reist var nýtt mastur á Svartsengislínu eitt sem þurfti þá að aftengja.
„Slökkt hefur verið á varaaflsvélunum í Grindavík og okkar fólk á leið heim eftir vel heppnað verk,“ bætir Landsnet við.
Landsnet tilkynnti rétt í þessu að orkuverið í Svartsengi sé aftur tengt inn á flutningskerfið. Svartsengislína 1, línan á milli Svartsengis og Rauðamels hafði verið tekin út fyrr í dag.
Varaaflsvélar sáu Grindavík fyrir rafmagni á meðan reist var nýtt mastur á Svartsengislínu eitt sem þurfti þá að aftengja.
„Slökkt hefur verið á varaaflsvélunum í Grindavík og okkar fólk á leið heim eftir vel heppnað verk,“ bætir Landsnet við.
Varaaflsvélar Landsnets munu sjá Grindavík fyrir rafmagni í dag þar sem orkuverið í Svartsengi verður tekið út vegna framkvæmda við uppsetningu nýs masturs í Svartsengislínu við varnargarðana.