Mæta í grannaglímu Garðabæjar merktir Katalóníu Garðabæjar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2023 11:00 Það hefur verið flott stemmning á pöllunum á Álftanesi og það má búast við frábærri mætingu á leikinn í kvöld. Samsett/Hulda Margrét & Álftanes körfubolti Fyrsta grannaglíma Garðabæjar í sögu efstu deildar karla í körfubolta fer fram í kvöld í Umhyggjuhöllinni í Ásgarði og er von á góðri mætingu og mikilli stemmningu. Lið Stjörnunnar og Álftaness hafa verið að gera flotta hluti í Subway deild karla í vetur og hafa nýliðarnir af Álftanesi sýnt það og sannað að þeir eru engir venjulegir nýliðar. Fyrir níundu umferð deildarinnar eru bæði Garðabæjarliðin með fimm sigra og þrjú töp en úrslit úr innbyrðis leikjum margra liða valda því að Stjarnan var í þriðja sæti en Álftanes í því áttunda. Nýliðarnir eru hvergi bangnir og Álftnesingar mæta stoltir til leiks í Ásgarði í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Það ætla margir að mæta og styðja við sín lið en mæting á heimaleiki nýliðanna hefur verið til mikillar fyrirmyndar í vetur. Álftnesingar ætla líka að mála stúkuna fjólubláa því þeir hafa verið að selja stuðningsmannatreyjur og boli í aðdraganda leiksins. Það vekur sérstaka athygli að bolirnir eru merktir Katalóníu Garðabæjar. Þetta er skemmtileg skírskotun til Spánar þar sem Katalóníu er sjálfstjórnarsvæði á Spáni og þaðan sem við þekkjum leiki Barcelona á móti Real Madrid. Álftanes sameinaðist Garðabæ í október 2012 og er leikurinn í kvöld því bæjarslagur. Fyrsta línan í stuðningsmannalagi Álftnesinga er einnig „Í Katalóníu Garðabæjar“. Hingað til höfum við bara séð bæjarslagi í efstu deild í körfubolta í Reykjavík og Reykjanesbæ en nú bætist Garðabær í þennan hóp. Stjörnumenn eru líka að búa til frábæra umgjörð um leikinn. Justin Shouse mun mæta á svæði með Just Wingin It vagninn sinn. Dúllubar opnar klukkan 17.00 og fyrstu 250 manns á svæðið fá merkta Stjörnuboli. Subway-deild karla UMF Álftanes Stjarnan Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Lið Stjörnunnar og Álftaness hafa verið að gera flotta hluti í Subway deild karla í vetur og hafa nýliðarnir af Álftanesi sýnt það og sannað að þeir eru engir venjulegir nýliðar. Fyrir níundu umferð deildarinnar eru bæði Garðabæjarliðin með fimm sigra og þrjú töp en úrslit úr innbyrðis leikjum margra liða valda því að Stjarnan var í þriðja sæti en Álftanes í því áttunda. Nýliðarnir eru hvergi bangnir og Álftnesingar mæta stoltir til leiks í Ásgarði í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Það ætla margir að mæta og styðja við sín lið en mæting á heimaleiki nýliðanna hefur verið til mikillar fyrirmyndar í vetur. Álftnesingar ætla líka að mála stúkuna fjólubláa því þeir hafa verið að selja stuðningsmannatreyjur og boli í aðdraganda leiksins. Það vekur sérstaka athygli að bolirnir eru merktir Katalóníu Garðabæjar. Þetta er skemmtileg skírskotun til Spánar þar sem Katalóníu er sjálfstjórnarsvæði á Spáni og þaðan sem við þekkjum leiki Barcelona á móti Real Madrid. Álftanes sameinaðist Garðabæ í október 2012 og er leikurinn í kvöld því bæjarslagur. Fyrsta línan í stuðningsmannalagi Álftnesinga er einnig „Í Katalóníu Garðabæjar“. Hingað til höfum við bara séð bæjarslagi í efstu deild í körfubolta í Reykjavík og Reykjanesbæ en nú bætist Garðabær í þennan hóp. Stjörnumenn eru líka að búa til frábæra umgjörð um leikinn. Justin Shouse mun mæta á svæði með Just Wingin It vagninn sinn. Dúllubar opnar klukkan 17.00 og fyrstu 250 manns á svæðið fá merkta Stjörnuboli.
Subway-deild karla UMF Álftanes Stjarnan Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira