Á frímerkjunum verður að finna gamlar teikningar sem allir aðdáendur D&D ættu að kannast við; af hetjum, skrýmslum og bardögum.
Frímerkin koma út á næsta ári.
Dungeons & Dragons er fyrir löngu orðið heimsþekkt en það er gefið út af Wizards of the Coast, sem nú er dótturfyrirtæki Hasbro. Wizards of the Coast keypti fyrirtækið TSR, sem upphaflega gaf út D&D, árið 1997 og eignaðist réttin að Pokémon safnspilinu árið 1998.
Wizards of the Coast gefur einnig út Magic: The Gathering.
Tölvuleikirnir Baldur's Gate og Neverwinter Nights gerast í Forgotten Realms, sem er heimur D&D kerfinu.