Náðist ekki að láta vita af Grindvíkingum í eitt skipti Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. desember 2023 06:17 Frá sumarbústaðahverfi í Grímsnesi. Vísir/Vilhelm Hátt í þrjúhundruð félagsmenn Eflingar fengu bókanir sínar á orlofsbústað félagsins felldar niður þegar félagið bauð Grindvíkingum bústaðina eftir að bærinn var rýmdur þann 10. nóvember síðastliðinn. Greiðlega gekk að ná í félagsfólk til að láta vita, utan eins skiptis. Þetta kemur fram í skriflegu svari frá Perlu Ösp Ásgeirsdóttur, framkvæmdastjóra Eflingar til Vísis. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur það gerst í eitt skiptið að fjölskylda sem hafði bústað á leigu mætti í sumarbústað þegar hún komst að því að bústaðurinn var þegar á útleigu. Félagsfólk sýnt mikinn skilning „Þann 11. nóvember sl. barst stéttarfélögum, fyrir milligöngu ASÍ, beiðni frá stjórnvöldum að losa orlofshús fyrir Grindvíkinga í kjölfar rýmingar Grindavíkur. Stjórn Eflingar samþykkti að leggja tímabundið til 25 af 73 orlofseignum Eflingar sem neyðarúrræði fyrir Grindvíkinga fram yfir hátíðarnar,“ segir í svörum Eflingar til fréttastofu. Eins og alkunna er er enn óvissuástand í Grindavík og bærinn rýmdur. 1200 heimili mannlaus og 3800 Grindvíkingar dveljast annars staðar en heima hjá sér. „Starfsfólk Eflingar kappkostaði við að hafa samband við allt félagsfólk sem hafði leigt umrædd 25 orlofshús á þessu tímabili til að upplýsa um afbókun og endurgreiðslu. Birtar hafa verið fréttir á vef Eflingar og haft samband með síma eða tölvupósti.“ Félagsfólk Eflingar hafi sýnt beiðninni mikinn skilning og Grindvíkingum samhug vegna þeirri erfiðu aðstæðna sem nú er uppi í húsnæðismálum. „Í heildina voru þetta rúmlega 280 niðurfellingar og endurgreiðslur sem framkvæmdar voru á mjög skömmum tíma. Greiðlega hefur gengið að ná í félagsfólk og endurgreiða til þessa að undanskildu einu atviki.“ Perla segir að úthlutanir sumarhúsanna hafi verið á vegum Rauða krossins. Þá hafi framkvæmdasýsla ríkisins verið tengiliður stéttarfélaga í verkefninu. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands Innlent Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Innlent Fleiri fréttir Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Sjá meira
Þetta kemur fram í skriflegu svari frá Perlu Ösp Ásgeirsdóttur, framkvæmdastjóra Eflingar til Vísis. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur það gerst í eitt skiptið að fjölskylda sem hafði bústað á leigu mætti í sumarbústað þegar hún komst að því að bústaðurinn var þegar á útleigu. Félagsfólk sýnt mikinn skilning „Þann 11. nóvember sl. barst stéttarfélögum, fyrir milligöngu ASÍ, beiðni frá stjórnvöldum að losa orlofshús fyrir Grindvíkinga í kjölfar rýmingar Grindavíkur. Stjórn Eflingar samþykkti að leggja tímabundið til 25 af 73 orlofseignum Eflingar sem neyðarúrræði fyrir Grindvíkinga fram yfir hátíðarnar,“ segir í svörum Eflingar til fréttastofu. Eins og alkunna er er enn óvissuástand í Grindavík og bærinn rýmdur. 1200 heimili mannlaus og 3800 Grindvíkingar dveljast annars staðar en heima hjá sér. „Starfsfólk Eflingar kappkostaði við að hafa samband við allt félagsfólk sem hafði leigt umrædd 25 orlofshús á þessu tímabili til að upplýsa um afbókun og endurgreiðslu. Birtar hafa verið fréttir á vef Eflingar og haft samband með síma eða tölvupósti.“ Félagsfólk Eflingar hafi sýnt beiðninni mikinn skilning og Grindvíkingum samhug vegna þeirri erfiðu aðstæðna sem nú er uppi í húsnæðismálum. „Í heildina voru þetta rúmlega 280 niðurfellingar og endurgreiðslur sem framkvæmdar voru á mjög skömmum tíma. Greiðlega hefur gengið að ná í félagsfólk og endurgreiða til þessa að undanskildu einu atviki.“ Perla segir að úthlutanir sumarhúsanna hafi verið á vegum Rauða krossins. Þá hafi framkvæmdasýsla ríkisins verið tengiliður stéttarfélaga í verkefninu.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands Innlent Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Innlent Fleiri fréttir Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Sjá meira