Stelpurnar okkar byrja á móti Grænlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2023 11:31 Hildigunnur Einarsdóttir og félagar hennar í landsliðinu eru á leiðinni í Forsetabikarinn þar sem þær eru sigurstranglegar. AP/Beate Oma Dahle Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er á leið í Forsetabikarinn á heimsmeistaramótinu í Noregi, Danmörku og Svíþjóð en stelpurnar misstu grátlega af sæti í milliriðlinum í gær. Tveir af þremur mótherjum íslenska liðsins í riðli þeirra í Forsetabikarnum hafa verið staðfestir og það er líka lítil óvissa um hver sá þriðji verður. Fyrsti leikurinn verður á móti Grænlandi á fimmtudaginn og svo mætir liðið Paragvæ á laugardaginn. Það er enn ekki staðfest hver verður mótherjinn í þriðja leiknum. Allir leikirnir fara fram í Frederikshavn í Danmörku. Það sæti fær liðið sem endar í neðsta sætinu í A-riðlinum. Senegal og Kína mætast í dag í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðlinum og það lið sem tapar þeirri baráttu dettur inn í riðil íslensku stelpnanna. Það bendir þó allt til þess að það verði Kína sem hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum með samtals 38 marka mun. Kína tapaði 36-24 á móti Svíþjóð og 39-13 á móti Króatíu. Senegal náði hins vegar 22-22 jafntefli á móti Króatíu og er því mun sigurstranglegri í þessum leik í dag. Paragvæ tapaði öllum þremur leikjum sínum með samtals 41 marki en liðið tapaði 35-12 á móti Ungverjalandi, 41-26 á móti Svartfjallalandi og 26-23 á móti Kamerún. Grænland tapaði öllum þremur leikjum sínum með samtals 63 mörkum en liðið tapaði 43-11 á móti Noregi, 27-16 á móti Suður-Kóreu og 43-23 á móti Austurríki. Íslenska liðið er því það langsigurstranglegasta í riðlinum og ætti því að komast nokkuð auðveldlega í úrslitaleik Forsetabikarsins. HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Sjá meira
Tveir af þremur mótherjum íslenska liðsins í riðli þeirra í Forsetabikarnum hafa verið staðfestir og það er líka lítil óvissa um hver sá þriðji verður. Fyrsti leikurinn verður á móti Grænlandi á fimmtudaginn og svo mætir liðið Paragvæ á laugardaginn. Það er enn ekki staðfest hver verður mótherjinn í þriðja leiknum. Allir leikirnir fara fram í Frederikshavn í Danmörku. Það sæti fær liðið sem endar í neðsta sætinu í A-riðlinum. Senegal og Kína mætast í dag í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðlinum og það lið sem tapar þeirri baráttu dettur inn í riðil íslensku stelpnanna. Það bendir þó allt til þess að það verði Kína sem hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum með samtals 38 marka mun. Kína tapaði 36-24 á móti Svíþjóð og 39-13 á móti Króatíu. Senegal náði hins vegar 22-22 jafntefli á móti Króatíu og er því mun sigurstranglegri í þessum leik í dag. Paragvæ tapaði öllum þremur leikjum sínum með samtals 41 marki en liðið tapaði 35-12 á móti Ungverjalandi, 41-26 á móti Svartfjallalandi og 26-23 á móti Kamerún. Grænland tapaði öllum þremur leikjum sínum með samtals 63 mörkum en liðið tapaði 43-11 á móti Noregi, 27-16 á móti Suður-Kóreu og 43-23 á móti Austurríki. Íslenska liðið er því það langsigurstranglegasta í riðlinum og ætti því að komast nokkuð auðveldlega í úrslitaleik Forsetabikarsins.
HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Sjá meira