Menning

Níu bækur til­nefndar til Fjöruverðlaunanna

Ólafur Björn Sverrisson skrifar
Tilnefndir höfundar í Borgarbókasafninu í dag.
Tilnefndir höfundar í Borgarbókasafninu í dag. fjöruverðlaunin

Níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna og kvára á Íslandi við athöfn á Borgarbókarsafninu í miðbæ Reykjavíkur í dag. 

Á vefsíðu verðlaunanna er greint frá tilnefningunum:

Í flokki barna- og unglingabókmennta

  • Hrím eftir Hildi Knútsdóttur
  • Ég þori! Ég get! Ég vil! eftir Lindu Ólafsdóttur
  • Íslensk myndlist og fólkið sem ruddi brautina eftir Margréti Tryggvadóttur

Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis

  • Kynlegt stríð, ástandið í nýju ljósi eftir Báru Baldursdóttur
  • Með verkum handanna: Íslenskur refilsaumur fyrri alda eftir Elsu E. Guðjónsson, ritstjóri Lilja Árnadóttir
  • Andlit til sýnis: Íslendingar og aðrir á Kanarísafninu eftir Kristínu Loftsdóttur

Í flokki fagurbókmennta

  • Fegurðin í flæðinu eftir Ester Hilmarsdóttur
  • Móðurást: Oddný eftir Kristínu Ómarsdóttur
  • Ævintýrið eftir Vigdísi Grímsdóttur





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.