Fréttaþulur BBC gaf áhorfendum puttann Boði Logason skrifar 7. desember 2023 09:55 Maryam Moshiri er miður sín eftir að hafa gefið bresku þjóðinni fingurinn. Einkahúmor sem átti aldrei að fara í loftið, segir hún. BBC Áhorfendum breska ríkisútvarpsins brá heldur betur í brún þegar þeir stilltu á stöðina síðdegis í gær. Þar blasti fréttaþulurinn við þeim með löngutöng á lofti. Maryam Moshiri, sem er einn virtasti þulur stöðvarinnar og hefur starfað þar í sextán ár, gaf áhorfendum fingurinn eftir að talið hafði verið niður að fyrstu frétt. Í kjölfarið las hún frétt um að Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra, hefði beðið þjóðina afsökunar vegna þjáninga þeirra í heimfaraldrinum. Myndbrotið fór eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum og veltu margir fyrir sér hvað henni gekk til. WATCH: BBC news anchor @BBCMaryam caught on camera giving the middle finger during a national news broadcast.She later apologized if she "offended or upset anyone", insisting she was "joking around" and "did not realize that this would be caught on camera". "It was a silly pic.twitter.com/5virLSCxGR— Remix News & Views (@RMXnews) December 7, 2023 Í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér í morgun baðst hún afsökunar sagðist einungis hafa verið að grínast í samstarfsfélögum sínum. Hún hafi verið að herma eftir framleiðandanum sem hafi verið að telja niður frá 10, og hún hafi í gríni endað á löngutönginni. „Þetta var einkahúmor hjá okkur á fréttagólfinu og mér þykir leitt að þetta fór í loftið. Þetta átti aldrei að vera í mynd og mér þykir leitt ef ég særði einhvern. Þetta var brandari sem átti einungis að vera fyrir nokkra samstarfsmenn mína," Hey everyone , yesterday just before the top of the hour I was joking around a bit with the team in the gallery. I was pretending to count down as the director was counting me down from 10-0.. including the fingers to show the number. So from 10 fingers held up to one. When — Maryam Moshiri (@BBCMaryam) December 7, 2023 Breska ríkisútvarpið hefur ekki tjáð sig um atvikið. Grín og gaman Bretland Fjölmiðlar Mest lesið Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Erlent Fleiri fréttir Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Sjá meira
Maryam Moshiri, sem er einn virtasti þulur stöðvarinnar og hefur starfað þar í sextán ár, gaf áhorfendum fingurinn eftir að talið hafði verið niður að fyrstu frétt. Í kjölfarið las hún frétt um að Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra, hefði beðið þjóðina afsökunar vegna þjáninga þeirra í heimfaraldrinum. Myndbrotið fór eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum og veltu margir fyrir sér hvað henni gekk til. WATCH: BBC news anchor @BBCMaryam caught on camera giving the middle finger during a national news broadcast.She later apologized if she "offended or upset anyone", insisting she was "joking around" and "did not realize that this would be caught on camera". "It was a silly pic.twitter.com/5virLSCxGR— Remix News & Views (@RMXnews) December 7, 2023 Í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér í morgun baðst hún afsökunar sagðist einungis hafa verið að grínast í samstarfsfélögum sínum. Hún hafi verið að herma eftir framleiðandanum sem hafi verið að telja niður frá 10, og hún hafi í gríni endað á löngutönginni. „Þetta var einkahúmor hjá okkur á fréttagólfinu og mér þykir leitt að þetta fór í loftið. Þetta átti aldrei að vera í mynd og mér þykir leitt ef ég særði einhvern. Þetta var brandari sem átti einungis að vera fyrir nokkra samstarfsmenn mína," Hey everyone , yesterday just before the top of the hour I was joking around a bit with the team in the gallery. I was pretending to count down as the director was counting me down from 10-0.. including the fingers to show the number. So from 10 fingers held up to one. When — Maryam Moshiri (@BBCMaryam) December 7, 2023 Breska ríkisútvarpið hefur ekki tjáð sig um atvikið.
Grín og gaman Bretland Fjölmiðlar Mest lesið Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Erlent Fleiri fréttir Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Sjá meira