Fréttaþulur BBC gaf áhorfendum puttann Boði Logason skrifar 7. desember 2023 09:55 Maryam Moshiri er miður sín eftir að hafa gefið bresku þjóðinni fingurinn. Einkahúmor sem átti aldrei að fara í loftið, segir hún. BBC Áhorfendum breska ríkisútvarpsins brá heldur betur í brún þegar þeir stilltu á stöðina síðdegis í gær. Þar blasti fréttaþulurinn við þeim með löngutöng á lofti. Maryam Moshiri, sem er einn virtasti þulur stöðvarinnar og hefur starfað þar í sextán ár, gaf áhorfendum fingurinn eftir að talið hafði verið niður að fyrstu frétt. Í kjölfarið las hún frétt um að Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra, hefði beðið þjóðina afsökunar vegna þjáninga þeirra í heimfaraldrinum. Myndbrotið fór eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum og veltu margir fyrir sér hvað henni gekk til. WATCH: BBC news anchor @BBCMaryam caught on camera giving the middle finger during a national news broadcast.She later apologized if she "offended or upset anyone", insisting she was "joking around" and "did not realize that this would be caught on camera". "It was a silly pic.twitter.com/5virLSCxGR— Remix News & Views (@RMXnews) December 7, 2023 Í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér í morgun baðst hún afsökunar sagðist einungis hafa verið að grínast í samstarfsfélögum sínum. Hún hafi verið að herma eftir framleiðandanum sem hafi verið að telja niður frá 10, og hún hafi í gríni endað á löngutönginni. „Þetta var einkahúmor hjá okkur á fréttagólfinu og mér þykir leitt að þetta fór í loftið. Þetta átti aldrei að vera í mynd og mér þykir leitt ef ég særði einhvern. Þetta var brandari sem átti einungis að vera fyrir nokkra samstarfsmenn mína," Hey everyone , yesterday just before the top of the hour I was joking around a bit with the team in the gallery. I was pretending to count down as the director was counting me down from 10-0.. including the fingers to show the number. So from 10 fingers held up to one. When — Maryam Moshiri (@BBCMaryam) December 7, 2023 Breska ríkisútvarpið hefur ekki tjáð sig um atvikið. Grín og gaman Bretland Fjölmiðlar Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Maryam Moshiri, sem er einn virtasti þulur stöðvarinnar og hefur starfað þar í sextán ár, gaf áhorfendum fingurinn eftir að talið hafði verið niður að fyrstu frétt. Í kjölfarið las hún frétt um að Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra, hefði beðið þjóðina afsökunar vegna þjáninga þeirra í heimfaraldrinum. Myndbrotið fór eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum og veltu margir fyrir sér hvað henni gekk til. WATCH: BBC news anchor @BBCMaryam caught on camera giving the middle finger during a national news broadcast.She later apologized if she "offended or upset anyone", insisting she was "joking around" and "did not realize that this would be caught on camera". "It was a silly pic.twitter.com/5virLSCxGR— Remix News & Views (@RMXnews) December 7, 2023 Í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér í morgun baðst hún afsökunar sagðist einungis hafa verið að grínast í samstarfsfélögum sínum. Hún hafi verið að herma eftir framleiðandanum sem hafi verið að telja niður frá 10, og hún hafi í gríni endað á löngutönginni. „Þetta var einkahúmor hjá okkur á fréttagólfinu og mér þykir leitt að þetta fór í loftið. Þetta átti aldrei að vera í mynd og mér þykir leitt ef ég særði einhvern. Þetta var brandari sem átti einungis að vera fyrir nokkra samstarfsmenn mína," Hey everyone , yesterday just before the top of the hour I was joking around a bit with the team in the gallery. I was pretending to count down as the director was counting me down from 10-0.. including the fingers to show the number. So from 10 fingers held up to one. When — Maryam Moshiri (@BBCMaryam) December 7, 2023 Breska ríkisútvarpið hefur ekki tjáð sig um atvikið.
Grín og gaman Bretland Fjölmiðlar Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira