Klopp snöggreiddist eftir misheppnaðan brandara í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2023 15:31 Jürgen Klopp var allt annað en ánægður með brandara spyrilsins. Getty/Simon Stacpoole Jürgen Klopp og Liverpool fólk hefur kvartað mikið yfir því að liðið sé alltaf að spila klukkan hálfeitt á laugardögum og þá sérstaklega eftir landsleikjahlé. Ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni hefur lent jafnoft í þessu og Liverpool en Liverpool menn eru meira að segja í algjörum sérflokki. Þetta er líka viðkvæmt mál á Anfield en marka má viðbrögð knattspyrnustjóra félagsins. Jurgen Klopp snaps at Amazon Prime presenter after he makes 'inappropriate' joke pic.twitter.com/E1UMpHFX4y— SPORTbible (@sportbible) December 6, 2023 Liverpool vann 2-0 sigur á Sheffield United í vikunni þökk sé mörkum frá Virgil van Dijk and Dominik Szoboszlai á Bramall Lane og eftir leikinn var Marcus Buckland á Amazon Prime með Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, í beinni. Buckland ætlaði að vera sniðugur þegar hann spurði út í næsta leik Liverpool sem verður einmitt á laugardaginn á móti Crystal Palace og auðvitað klukkan 12.30. „Þið eruð að fara á útivöll á móti Crystal Palace um helgina og hann er spilaður á uppáhaldstíma ykkar,“ sagði Marcus Buckland en kveikti með því heldur betur í stjóra Liverpool sem snöggreiddist og greip fram í fyrir honum. „Það er gott hjá þér að grínast með það, virkilega hugrakkt af þér. Ég átta mig á því að þú skilur ekki um hvað þetta snýst og samt ertu að vinna við fótbolta. Af hverju ætti ég því að útskýra það aftur. Það lýsir ákveðni fáfræði hjá þér að grínast með svona hluti,“ svaraði Jürgen Klopp fúll. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Enski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira
Ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni hefur lent jafnoft í þessu og Liverpool en Liverpool menn eru meira að segja í algjörum sérflokki. Þetta er líka viðkvæmt mál á Anfield en marka má viðbrögð knattspyrnustjóra félagsins. Jurgen Klopp snaps at Amazon Prime presenter after he makes 'inappropriate' joke pic.twitter.com/E1UMpHFX4y— SPORTbible (@sportbible) December 6, 2023 Liverpool vann 2-0 sigur á Sheffield United í vikunni þökk sé mörkum frá Virgil van Dijk and Dominik Szoboszlai á Bramall Lane og eftir leikinn var Marcus Buckland á Amazon Prime með Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, í beinni. Buckland ætlaði að vera sniðugur þegar hann spurði út í næsta leik Liverpool sem verður einmitt á laugardaginn á móti Crystal Palace og auðvitað klukkan 12.30. „Þið eruð að fara á útivöll á móti Crystal Palace um helgina og hann er spilaður á uppáhaldstíma ykkar,“ sagði Marcus Buckland en kveikti með því heldur betur í stjóra Liverpool sem snöggreiddist og greip fram í fyrir honum. „Það er gott hjá þér að grínast með það, virkilega hugrakkt af þér. Ég átta mig á því að þú skilur ekki um hvað þetta snýst og samt ertu að vinna við fótbolta. Af hverju ætti ég því að útskýra það aftur. Það lýsir ákveðni fáfræði hjá þér að grínast með svona hluti,“ svaraði Jürgen Klopp fúll. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Enski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira