„Stuðningsmennirnir lyftu okkur í dag“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2023 22:31 Unai Emery gat leyft sér fagna í kvöld. ames Gil/Getty Images „Mér líður virkilega, virkilega vel og er mjög hamingjusamur,“ sagði sigurreifur Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, að loknum 1-0 sigri sinna manna á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Villa er í bullandi titilbaráttu. „Við tengdum vel við stuðningsmennina okkar og jákvæð orka þeirra skilaði sér til okkar. Við þurftum á því að halda þar sem við vorum þreyttir eftir leikinn á miðvikudag,“ sagði Emery en Villa lagði Englandsmeistara Manchester City í miðri viku. „Við börðumst vel og vörðumst vel sem heild. Við töluðum um mikilvægi þess að halda hreinu gegn Man City og Arsenal. Það er magnað að hafa náð því. Í dag vorum við neðar á vellinum en við hefðum viljað en við þurftum að berjast og það gerðum við.“ „Við erum að bæta okkur andlega og trúum að við getum verið enn sterkari. Við þurfum að leggja mikla vinnu á okkur til að bæta það. Við viljum vera meðal átta efstu liða deildarinnar en mörg lið vilja vera það.“ Aston Villa hefur nú unnið 15 leiki í röð á Villa Park. „Ég hef aldrei náð því áður og mun aldrei ná því aftur. En við þurfum að átta okkur á að allir leikir eru barátta og næst er það Sheffield United, það verður annar erfiður leikur. Það er frábært að vera hér á Villa Park með stuðningsmönnum okkur sem styðja vel við bakið á okkur.“ Um mögulega titilbaráttu. „Ég mun kannski tala um það ef við erum á sama stað þegar það eru 30 leikir búnir. Það eru aðeins 16 leikir búnir og við erum meðal efstu fjögurra liða, við verðum að reyna viðhalda því,“ sagði Emery að lokum. Tengdar fréttir „Hlutir þurfa líka að falla með þér“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var eðlilega heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-0 tap sinna manna gegn Aston Villa á Villa Park í Birmingham. 9. desember 2023 21:06 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
„Við tengdum vel við stuðningsmennina okkar og jákvæð orka þeirra skilaði sér til okkar. Við þurftum á því að halda þar sem við vorum þreyttir eftir leikinn á miðvikudag,“ sagði Emery en Villa lagði Englandsmeistara Manchester City í miðri viku. „Við börðumst vel og vörðumst vel sem heild. Við töluðum um mikilvægi þess að halda hreinu gegn Man City og Arsenal. Það er magnað að hafa náð því. Í dag vorum við neðar á vellinum en við hefðum viljað en við þurftum að berjast og það gerðum við.“ „Við erum að bæta okkur andlega og trúum að við getum verið enn sterkari. Við þurfum að leggja mikla vinnu á okkur til að bæta það. Við viljum vera meðal átta efstu liða deildarinnar en mörg lið vilja vera það.“ Aston Villa hefur nú unnið 15 leiki í röð á Villa Park. „Ég hef aldrei náð því áður og mun aldrei ná því aftur. En við þurfum að átta okkur á að allir leikir eru barátta og næst er það Sheffield United, það verður annar erfiður leikur. Það er frábært að vera hér á Villa Park með stuðningsmönnum okkur sem styðja vel við bakið á okkur.“ Um mögulega titilbaráttu. „Ég mun kannski tala um það ef við erum á sama stað þegar það eru 30 leikir búnir. Það eru aðeins 16 leikir búnir og við erum meðal efstu fjögurra liða, við verðum að reyna viðhalda því,“ sagði Emery að lokum.
Tengdar fréttir „Hlutir þurfa líka að falla með þér“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var eðlilega heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-0 tap sinna manna gegn Aston Villa á Villa Park í Birmingham. 9. desember 2023 21:06 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
„Hlutir þurfa líka að falla með þér“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var eðlilega heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-0 tap sinna manna gegn Aston Villa á Villa Park í Birmingham. 9. desember 2023 21:06