Dagskrá
Frummælendur
- Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum
- Benedikt Halldórsson, fagstjóri jarðskjálftavár frá Veðurstofu Íslands
- Hulda Ragnheiður Árnadóttir, forstjóri NTÍ
- Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra
Að loknum framsögum verða umræður og fyrirspurnir.
Til svara auk frummælenda eru:
- Atli Geir Júlíusson (umhverfis- og skipulagssvið)
- Eggert Sólberg Jónsson (frístunda- og menningarsvið)
- Jón Þórisson (fjármála- og stjórnsýslusvið)
- Nökkvi Már Jónsson (félagsþjónustu- og fræðslusvið)
- Jóhanna Lilja Birgisdóttir (yfirsálfræðingur á fræðslusviði)
- Sigurður Kristmundsson (hafnarstjóri)
- Ari Guðmundsson (Verkís)
Fundarstjóri er Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur.