Vopnahléstillagan samþykkt og Ísland kaus með Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 12. desember 2023 22:11 Neyðarfundurin fór fram í dag. EPA Atkvæðagreiðslu á neyðarfundi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna um kröfu um tafarlaust vopnahlé er nú lokið. Tillagan var samþykkt með 153 atkvæðum gegn tíu en 23 þjóðir sátu hjá. Ísland var meðal þeirra þjóða sem samþykktu tillöguna. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra staðfesti við fréttastofu í dag að Ísland styðji við tillöguna, sem var lögð fram af tveimur Afríkuríkjum, Egyptalandi og Máritaníu. Í lok október samþykkti allsherjarþingið ályktun um tafarlaust vopnahlé á svæðinu. Í þeirri atkvæðagreiðslu var Ísland eitt af 45 ríkjum sem sátu hjá en 120 ríki greiddu þar atkvæði með ályktuninni. Hjáseta Íslands olli talsverðri ólgu en þingmaður Pírata sagði afstöðu Íslands aumingjalega. Þá sendi þingflokkur Vinstri grænna frá sér yfirlýsingu þar sem hann tjáði að Ísland hefði átt að samþykkja ályktunina. Atkvæðagreiðslunni lauk fyrr í kvöld. Eins og búast mátti við greiddu Bandaríkin atkvæði gegn tillögunni, auk Austurríkis, Tékklands, Gvatemala, Ísrael, Líberíu, Míkrónesíu, Naúrú, Papúa nýju Gíneu og Paragvæ. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar má sjá hér að neðan. Tvö Evrópulönd greiddu atkvæði gegn tillögunni, Austurríki og Tékkland. Twitter/UN Katrín Jakobsdóttir greindi frá atkvæðagreiðslunni á Facebook síðu sinni. Þar segir hún Ísland hafa verið meðflutningsaðila tillögunnar sem að hennar sögn er nauðsynlegt að raungerist tafarlaust. Sameinuðu þjóðirnar Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Innlent Fleiri fréttir Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Sjá meira
Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra staðfesti við fréttastofu í dag að Ísland styðji við tillöguna, sem var lögð fram af tveimur Afríkuríkjum, Egyptalandi og Máritaníu. Í lok október samþykkti allsherjarþingið ályktun um tafarlaust vopnahlé á svæðinu. Í þeirri atkvæðagreiðslu var Ísland eitt af 45 ríkjum sem sátu hjá en 120 ríki greiddu þar atkvæði með ályktuninni. Hjáseta Íslands olli talsverðri ólgu en þingmaður Pírata sagði afstöðu Íslands aumingjalega. Þá sendi þingflokkur Vinstri grænna frá sér yfirlýsingu þar sem hann tjáði að Ísland hefði átt að samþykkja ályktunina. Atkvæðagreiðslunni lauk fyrr í kvöld. Eins og búast mátti við greiddu Bandaríkin atkvæði gegn tillögunni, auk Austurríkis, Tékklands, Gvatemala, Ísrael, Líberíu, Míkrónesíu, Naúrú, Papúa nýju Gíneu og Paragvæ. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar má sjá hér að neðan. Tvö Evrópulönd greiddu atkvæði gegn tillögunni, Austurríki og Tékkland. Twitter/UN Katrín Jakobsdóttir greindi frá atkvæðagreiðslunni á Facebook síðu sinni. Þar segir hún Ísland hafa verið meðflutningsaðila tillögunnar sem að hennar sögn er nauðsynlegt að raungerist tafarlaust.
Sameinuðu þjóðirnar Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Innlent Fleiri fréttir Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Sjá meira