Gísli Þorgeir spilaði í fyrsta sinn í hálft ár Smári Jökull Jónsson skrifar 13. desember 2023 20:18 Gísli Þorgeir Kristjánsson er loksins kominn aftur inn á handboltavöllinn. Vísir/Getty Þrjú Íslendingalið tryggðu sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum þýska bikarsins í handknattleik eftir nokkuð þægilega sigra. Gísli Þorgeir Kristjánsson lék sinn fyrsta leik fyrir Magdeburg síðan í júní. Gísli Þorgeir hefur verið frá vegna meiðsla síðan í júní þegar hann fór úr axlarlið og var lengi vel talið að hann myndi ekki spila handbolta fyrr en eftir Evrópumótið sem fram fer í janúar. Síðustu vikur hafa hins vegar jákvæðar fréttir borist af bata Gísla Þorgeirs og var hann í leikmannahópi Magdeburg í síðasta leik liðsins. Í kvöld lék hann síðan sinn fyrsta handboltaleik síðan í júní. Hann skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu fyrir Magdeburg í 39-31 sigri liðsins gegn Wetzlar. Þetta eru afar jákvæðar fréttir fyrir íslenska landsliðið því nú bendir flest til þess að Gísli Þorgeir muni spila með liðinu á Evrópumótinu í Þýskalandi í janúar. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur hjá Magdeburg í kvöld en hann skoraði tíu mörk úr fjórtán skotum. Janus Daði Smárason skoraði fjögur mörk. Gummersbach tryggði sér einnig sæti í 8-liða úrslitum með 33-28 sigri á Göppingen á heimavelli. Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú mörk fyrir lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar sem var með yfirhöndina frá upphafi til enda. Þá vann Rhein-Neckar Löwen ellefu marka sigur á Tusem Essen á útivelli. Ýmir Örn Gíslason og Arnór Snær Óskarsson léku báðir með Löwen í kvöld og skoraði Arnór Snær eitt mark. Það verða því fjögur Íslendingalið í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit því lið Melsungen vann sigur á Leipzig í gærkvöldi. Þýski handboltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Sjá meira
Gísli Þorgeir hefur verið frá vegna meiðsla síðan í júní þegar hann fór úr axlarlið og var lengi vel talið að hann myndi ekki spila handbolta fyrr en eftir Evrópumótið sem fram fer í janúar. Síðustu vikur hafa hins vegar jákvæðar fréttir borist af bata Gísla Þorgeirs og var hann í leikmannahópi Magdeburg í síðasta leik liðsins. Í kvöld lék hann síðan sinn fyrsta handboltaleik síðan í júní. Hann skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu fyrir Magdeburg í 39-31 sigri liðsins gegn Wetzlar. Þetta eru afar jákvæðar fréttir fyrir íslenska landsliðið því nú bendir flest til þess að Gísli Þorgeir muni spila með liðinu á Evrópumótinu í Þýskalandi í janúar. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur hjá Magdeburg í kvöld en hann skoraði tíu mörk úr fjórtán skotum. Janus Daði Smárason skoraði fjögur mörk. Gummersbach tryggði sér einnig sæti í 8-liða úrslitum með 33-28 sigri á Göppingen á heimavelli. Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú mörk fyrir lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar sem var með yfirhöndina frá upphafi til enda. Þá vann Rhein-Neckar Löwen ellefu marka sigur á Tusem Essen á útivelli. Ýmir Örn Gíslason og Arnór Snær Óskarsson léku báðir með Löwen í kvöld og skoraði Arnór Snær eitt mark. Það verða því fjögur Íslendingalið í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit því lið Melsungen vann sigur á Leipzig í gærkvöldi.
Þýski handboltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Sjá meira