Ísak Snær fær nýjan og ungan þjálfara hjá Rosenborg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2023 06:31 Ísak Snær Þorvaldsson fagnar einu af 7 mörkum sínum á liðinni leiktíð. Vísir/Getty Images Norska stórveldið Rosenborg tilkynnti í gær, fimmtudag, nýjan þjálfara liðsins. Ísak Snær Þorvaldsson leikur með liðinu. Rosenborg endaði í 9. sæti norsku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa verið í fallbaráttu framan af tímabili. Liðið varð síðast Noregsmeistari árið 2018 og síðan þá hefur liðið verið í 3. til 5. sæti, það er þangað til ár. Það gekk lítið sem ekkert upp hjá Rosenborg á yfirstaðinni leiktíð, Ísak Snær var mikið meiddur og Kristall Máni Ingason var seldur til Sönderjyske í Danmörku. Til að hrista upp í hlutunum hefur Rosenborg því tekið þá ákvörðun að ráða hinn 33 ára gamla Alfred Johansson en Svíinn hefur undanfarin ár stýrt U-19 ára liði FC Kaupmannahafnar. Á þeim tíma hefur fjöldi leikmanna skilað sér úr yngri liðum FCK upp í aðalliðið sem og U19 ára liðið náð eftirtektarverðum árangri. Velkommen til Rosenborg, Alfred pic.twitter.com/zNfdQlfa8F— Rosenborg Ballklub (@RBKfotball) December 14, 2023 Síðast verk Alfreds var að tryggja U-19 ára liðinu sæti í 8-liða úrslitum UEFA Youth League með því að vinna sinn riðil. Keppnin samsvarar Meistaradeild Evrópu í þeim aldursflokki. Var U-19 ára lið FCK líkt og aðalliðið með Manchester United, Bayern München og Galatasaray í riðli. Reikna má með breytingum á leikmannahópi Rosenborgar en þar sem Ísak Snær stóð sig með prýði eftir að hafa náð fullri heilsu má reikna með að hann verði áfram í herbúðum félagsins. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Rosenborg endaði í 9. sæti norsku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa verið í fallbaráttu framan af tímabili. Liðið varð síðast Noregsmeistari árið 2018 og síðan þá hefur liðið verið í 3. til 5. sæti, það er þangað til ár. Það gekk lítið sem ekkert upp hjá Rosenborg á yfirstaðinni leiktíð, Ísak Snær var mikið meiddur og Kristall Máni Ingason var seldur til Sönderjyske í Danmörku. Til að hrista upp í hlutunum hefur Rosenborg því tekið þá ákvörðun að ráða hinn 33 ára gamla Alfred Johansson en Svíinn hefur undanfarin ár stýrt U-19 ára liði FC Kaupmannahafnar. Á þeim tíma hefur fjöldi leikmanna skilað sér úr yngri liðum FCK upp í aðalliðið sem og U19 ára liðið náð eftirtektarverðum árangri. Velkommen til Rosenborg, Alfred pic.twitter.com/zNfdQlfa8F— Rosenborg Ballklub (@RBKfotball) December 14, 2023 Síðast verk Alfreds var að tryggja U-19 ára liðinu sæti í 8-liða úrslitum UEFA Youth League með því að vinna sinn riðil. Keppnin samsvarar Meistaradeild Evrópu í þeim aldursflokki. Var U-19 ára lið FCK líkt og aðalliðið með Manchester United, Bayern München og Galatasaray í riðli. Reikna má með breytingum á leikmannahópi Rosenborgar en þar sem Ísak Snær stóð sig með prýði eftir að hafa náð fullri heilsu má reikna með að hann verði áfram í herbúðum félagsins.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira