Bayern náði aðeins jafntefli gegn Ajax Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2023 20:16 Glódís Perla spilaði allan leikinn í kvöld. Catherine Steenkeste/Getty Images Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn þegar Bayern München gerði 1-1 jafntefli við Ajax í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Bayern hefur nú mistekist að vinna tvo af fyrstu þremur leikjum sínum en hefur þó ekki enn tapað leik. Glódís Perla lék allan leikinn að venju í miðverði Bayern. Það stefndi í gott kvöld hjá heimaliðinu en Lea Schüller kom Bayern yfir eftir aðeins tveggja mínútna leik. Linda Dallmann með stoðsendinguna. Blink and you'll miss it!Lea Schüller gives Bayern Munich the lead inside 90 seconds https://t.co/W2FHFdANU5 https://t.co/pIWyJDhCfj https://t.co/AORSWbKDZv#UWCLonDAZN pic.twitter.com/W8HDDrXpU2— DAZN Football (@DAZNFootball) December 14, 2023 Chasity Grant jafnaði hins vegar fyrir gestina áður en fyrri hálfleik var lokið og staðan 1-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Þar sem ekkert var skorað í síðari hálfleik lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Chasity Grant brings Ajax level with a sweet turn and finish https://t.co/W2FHFdANU5 https://t.co/pIWyJDhCfj https://t.co/AORSWbKDZv#UWCLonDAZN pic.twitter.com/it7Zxj6mIM— DAZN Football (@DAZNFootball) December 14, 2023 Staðan í C-riðli er þannig að Bayern er á toppnum með 5 stig, Roma er með fjögur og mætir París Saint-Germain síðar í kvöld en Frakkarnir eru án stiga. Ajax er í 3. sæti með 4 stig líkt og Roma. Í D-riðli vann París FC 2-1 heimasigur á Real Madríd. París er þar með komið á blað í riðlinum með þrjú stig en Real er á botninum með aðeins eitt stig eftir þrjá leiki. Síðar í kvöld mætast BK Häcken og Chelsea en fyrrnefnda liðið trónir á toppi riðilsins með 6 stig og Chelsea þar á eftir með fjögur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Glódís Perla lék allan leikinn að venju í miðverði Bayern. Það stefndi í gott kvöld hjá heimaliðinu en Lea Schüller kom Bayern yfir eftir aðeins tveggja mínútna leik. Linda Dallmann með stoðsendinguna. Blink and you'll miss it!Lea Schüller gives Bayern Munich the lead inside 90 seconds https://t.co/W2FHFdANU5 https://t.co/pIWyJDhCfj https://t.co/AORSWbKDZv#UWCLonDAZN pic.twitter.com/W8HDDrXpU2— DAZN Football (@DAZNFootball) December 14, 2023 Chasity Grant jafnaði hins vegar fyrir gestina áður en fyrri hálfleik var lokið og staðan 1-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Þar sem ekkert var skorað í síðari hálfleik lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Chasity Grant brings Ajax level with a sweet turn and finish https://t.co/W2FHFdANU5 https://t.co/pIWyJDhCfj https://t.co/AORSWbKDZv#UWCLonDAZN pic.twitter.com/it7Zxj6mIM— DAZN Football (@DAZNFootball) December 14, 2023 Staðan í C-riðli er þannig að Bayern er á toppnum með 5 stig, Roma er með fjögur og mætir París Saint-Germain síðar í kvöld en Frakkarnir eru án stiga. Ajax er í 3. sæti með 4 stig líkt og Roma. Í D-riðli vann París FC 2-1 heimasigur á Real Madríd. París er þar með komið á blað í riðlinum með þrjú stig en Real er á botninum með aðeins eitt stig eftir þrjá leiki. Síðar í kvöld mætast BK Häcken og Chelsea en fyrrnefnda liðið trónir á toppi riðilsins með 6 stig og Chelsea þar á eftir með fjögur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira