Af hverju fær móðir min ekki pláss á öldrunarheimili? Guðmundur J. Baldursson skrifar 18. desember 2023 13:00 Hver ber ábyrgð á þvi að gamalt folk fær ekki inn á öldrunarheimili? Öldrunarlæknir á Landspitalanum segir að gamalt folk á Landspitalanum teppi 100 legurymi á Landspitalanum, vegna þess að það er hvergi pláss fyrir þetta gamla folk á viðeigandi stofnunum. Dæmi eru um að folk þurfi að bíða í allt að einu ári eftir plássi! Þess vegna spyr ég, hver ber ábyrgð á þessu hræðilega ástandi að geta ekki útvegað öldruðum foreldrum okkar viðeigandi úrræði. Það er alltaf verið að tala um að við ‘Ílendingar búum í einu rikasti landi í heimi. Í hvað eyðum við þá fjármunum þessa ríka lands í. Bjarni Benediktsson sagði við Heimildina 1.mai 2021 að covid hefði kostað þjóðina 300 til 400 milljarða króna, 200 milljarða í beinum aðgerðum og líklega annað eins í óbeinum aðgerðum. Hvaða fjármunum erum við að eyða í hælisleitendakerfið, hluti útgjalda vegna þess er 25 til 30 milljarða á ári en líklega er hann mun hærri í óbeinum kostnaði. Öll aðföng Landspitalans á ári eru 20 milljarðar. Ríkistjórn Íslands hélt tveggja daga Evrópu fund í Hörpu sem kostaði 4 til 5 milljarða. Ríkistjórnin er búin að eyða milljörðum í striðsreksur í Úkraínu. Hver ber ábyrgð á þessari stöðu að aldraðir foreldrar okkar fá ekki inni á öldrunarheimilium? Eins og fram kemur hér að ofan, þá eru það stjórnmálamenn sem sitja inn á Alþingi okkar Íslendinga sem bera ábyrgð á þessu ömurlega ástandi. Við sjáum forgang þessarar rikisstjórnar og það er alveg á hreinu að það eru ekki aldraðir Íslendingar sem byggðu upp þetta ríka land sem eru þeim kærir. Höfundur er sonur aldraðrar móður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hjúkrunarheimili Eldri borgarar Mest lesið Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson Skoðun Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Hefur sala á rafbílum hrunið? Jón Ásgeir Haukdal Þorvaldsson Skoðun Svar til lögmanns SFS Magnús Guðmundsson Skoðun Halldór 25.01.2025 Halldór Ég get horft í augun á ykkur og sagt Kristófer Már Maronsson Skoðun Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson skrifar Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til undirbúningskjörbréfanefndar Alþingis skrifar Skoðun Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Viltu koma að kenna? Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir skrifar Skoðun Hugmynd af barnum árið 2005 Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Yfir 3000 íbúðir á næstu árum Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar og sveitarfélaga: Tími til að fjárfesta í framtíð barna okkar Kristján Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Er nóg fyrir ríkið að það vilji vita – á þinn kostnað? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Svar til lögmanns SFS Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Ég get horft í augun á ykkur og sagt Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Bókhaldsbrellur blekkja dómstóla Björn Thorsteinsson skrifar Skoðun Íþróttahreyfingin glímir við skattyfirvöld Kristinn Jónasson skrifar Skoðun Alþjóðlegur dagur menntunar – Framhaldsfræðslan, fimmta stoð menntunar Guðjónína Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Sagan um gardínurnar Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Skoðun Samfélagstilraunin sem lítið er fjallað um Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Skoðun 24. janúar og risastórt vistspor Íslands Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun E. coli eitrun meðal barna og aðrir skaðvaldar í mat Lárus S. Guðmundsson skrifar Skoðun Sorg barna - leit að merkingu Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Öðruvísi, fordæmd, útskúfuð en einnig ósigrandi Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Sparnaður án aðgreiningar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Til varnar leiðindum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Vinnum saman, stígum fram og göngum í takt Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Heimatilbúið „tjón“ Landsvirkjunar Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson skrifar Sjá meira
Hver ber ábyrgð á þvi að gamalt folk fær ekki inn á öldrunarheimili? Öldrunarlæknir á Landspitalanum segir að gamalt folk á Landspitalanum teppi 100 legurymi á Landspitalanum, vegna þess að það er hvergi pláss fyrir þetta gamla folk á viðeigandi stofnunum. Dæmi eru um að folk þurfi að bíða í allt að einu ári eftir plássi! Þess vegna spyr ég, hver ber ábyrgð á þessu hræðilega ástandi að geta ekki útvegað öldruðum foreldrum okkar viðeigandi úrræði. Það er alltaf verið að tala um að við ‘Ílendingar búum í einu rikasti landi í heimi. Í hvað eyðum við þá fjármunum þessa ríka lands í. Bjarni Benediktsson sagði við Heimildina 1.mai 2021 að covid hefði kostað þjóðina 300 til 400 milljarða króna, 200 milljarða í beinum aðgerðum og líklega annað eins í óbeinum aðgerðum. Hvaða fjármunum erum við að eyða í hælisleitendakerfið, hluti útgjalda vegna þess er 25 til 30 milljarða á ári en líklega er hann mun hærri í óbeinum kostnaði. Öll aðföng Landspitalans á ári eru 20 milljarðar. Ríkistjórn Íslands hélt tveggja daga Evrópu fund í Hörpu sem kostaði 4 til 5 milljarða. Ríkistjórnin er búin að eyða milljörðum í striðsreksur í Úkraínu. Hver ber ábyrgð á þessari stöðu að aldraðir foreldrar okkar fá ekki inni á öldrunarheimilium? Eins og fram kemur hér að ofan, þá eru það stjórnmálamenn sem sitja inn á Alþingi okkar Íslendinga sem bera ábyrgð á þessu ömurlega ástandi. Við sjáum forgang þessarar rikisstjórnar og það er alveg á hreinu að það eru ekki aldraðir Íslendingar sem byggðu upp þetta ríka land sem eru þeim kærir. Höfundur er sonur aldraðrar móður.
Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar og sveitarfélaga: Tími til að fjárfesta í framtíð barna okkar Kristján Gísli Stefánsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur dagur menntunar – Framhaldsfræðslan, fimmta stoð menntunar Guðjónína Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar