Drykkjarvörur og konfekt hækka mest Margrét Björk Jónsdóttir og Lovísa Arnardóttir skrifa 18. desember 2023 20:55 Nær öll matvara hefur hækkað á milli ára, samkvæmt nýrri verðkönnun ASÍ. Vísir/Vilhelm Dæmi eru um að verð á jólamatvörum hafi hækkað um tugi prósenta á milli ára. Samkvæmt nýrri verðkönnun ASÍ hefur jólamaturinn hækkað um allt að 17 prósent. Landsmenn finna misvel fyrir hækkuninni. ASÍ safnaði verðum þann 13. desember síðastliðinn og báru saman við verð í sambærilegri könnun sem framkvæmd var sama dag, ári áður. Vísitala matvöruverðs hækkaði um 11% á tímabilinu. Verð hækkaði mest í versluninni Iceland, þar sem matvaran hækkaði að meðaltali um 17 prósent. Drykkjarvörur í Iceland voru sá flokkur sem mest hækkaði í verði, eða um 48 prósent. Matur í Heimkaupum hækkaði minnst, að meðaltali um 6 prósent. Þá hafði Hagkaup hækkað verð á 95 prósent af vörum sínum á milli ára. Verð á drykkjarvöru og konfekti hækkar mest Hækkunin er misjöfn milli verslana en dæmi eru um að Machintosdolla hafi hækkað um 45 prósent, lambahryggur um 35 prósent og appelsín um 50 prósent. Fréttastofa fór á stúfana í dag og ræddi við nokkra einstaklinga um hækkanirnar og hvort þær hefðu áhrif á þeirra innkaup. „Maður er að passa sig og halda betur utan um peningana. Það verður leyft sér minna,“ sagði Petrea. Hún sagðist helst skera niður í gjafa-og matarinnkaupum fyrir jólin. Ingjbjörg Óðinsdóttir sagði hækkað matarverð hafa áhrif á sig allt árið um kring, ekki bara nú fyrir jólinn. Matseðilinn hefði breyst, hún keypti minna kjöt og aðrar dýrar vörur. Sita tók í svipaðan streng og sagðist takmarka það sem hún keypti. Hún kaupir inn fyrir vini sína og fjölskyldumeðlimi árlega en neyðist til að kaupa minna í ár. En hækkandi verðlag bítur ekki alla, til dæmis ekki Guðjónu Ásgrímsdóttur sem kaupir það sama og áður. Það sama gildir um Berglindi Agnarsdóttur. „Maður splæsir bara, en það er alltaf jafn blóðugt.“ Neytendur Verðlag Matvöruverslun Matur Jól Mest lesið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Viðskipti innlent „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Atvinnulíf Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Viðskipti innlent Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Viðskipti erlent Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Viðskipti erlent Fleiri fréttir Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Norskir komast í Víking gylltan Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir E. coli í frönskum osti Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Stytta skammarkrókinn til muna Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Sjá meira
ASÍ safnaði verðum þann 13. desember síðastliðinn og báru saman við verð í sambærilegri könnun sem framkvæmd var sama dag, ári áður. Vísitala matvöruverðs hækkaði um 11% á tímabilinu. Verð hækkaði mest í versluninni Iceland, þar sem matvaran hækkaði að meðaltali um 17 prósent. Drykkjarvörur í Iceland voru sá flokkur sem mest hækkaði í verði, eða um 48 prósent. Matur í Heimkaupum hækkaði minnst, að meðaltali um 6 prósent. Þá hafði Hagkaup hækkað verð á 95 prósent af vörum sínum á milli ára. Verð á drykkjarvöru og konfekti hækkar mest Hækkunin er misjöfn milli verslana en dæmi eru um að Machintosdolla hafi hækkað um 45 prósent, lambahryggur um 35 prósent og appelsín um 50 prósent. Fréttastofa fór á stúfana í dag og ræddi við nokkra einstaklinga um hækkanirnar og hvort þær hefðu áhrif á þeirra innkaup. „Maður er að passa sig og halda betur utan um peningana. Það verður leyft sér minna,“ sagði Petrea. Hún sagðist helst skera niður í gjafa-og matarinnkaupum fyrir jólin. Ingjbjörg Óðinsdóttir sagði hækkað matarverð hafa áhrif á sig allt árið um kring, ekki bara nú fyrir jólinn. Matseðilinn hefði breyst, hún keypti minna kjöt og aðrar dýrar vörur. Sita tók í svipaðan streng og sagðist takmarka það sem hún keypti. Hún kaupir inn fyrir vini sína og fjölskyldumeðlimi árlega en neyðist til að kaupa minna í ár. En hækkandi verðlag bítur ekki alla, til dæmis ekki Guðjónu Ásgrímsdóttur sem kaupir það sama og áður. Það sama gildir um Berglindi Agnarsdóttur. „Maður splæsir bara, en það er alltaf jafn blóðugt.“
Neytendur Verðlag Matvöruverslun Matur Jól Mest lesið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Viðskipti innlent „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Atvinnulíf Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Viðskipti innlent Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Viðskipti erlent Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Viðskipti erlent Fleiri fréttir Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Norskir komast í Víking gylltan Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir E. coli í frönskum osti Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Stytta skammarkrókinn til muna Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Sjá meira