Í tilkynningu segir að Þórdís Lind hafi starfað sem sérfræðingur í orkumiðlun hjá N1 frá árinu 2020.
Þar áður hafi hún starfað sem verkefnastjóri sölumála hjá Sjóvá frá árinu 2015.
Þórdís Lind er með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og B.Sc. próf í viðskiptafræði frá sama skóla.