Tryggði liðinu sigur með flautukörfu í fyrsta leiknum eftir langt bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2023 17:01 Leikmenn Memphis Grizzlies fagna sigurkörfu Ja Morant í nótt. Getty/Chris Graythen Ja Morant snéri aftur til baka í NBA-deildina í nótt eftir 25 leikja bann og var ekki lengi að ráða úrslitum fyrir sitt lið. Morant skoraði þá sigurkörfu Memphis Grizzlies á lokasekúndunum þegar liðið vann 115-113 sigur á New Orleans Pelicans. Morant gerði gott betur en það því hann endaði leikinn með 34 stig og 8 stoðsendingar. Þetta er það mesta sem leikmaður hefur skorað í fyrsta leik eftir svo langt leikbann. JA MORANT CAPS THE @memgrizz 24-POINT COMEBACK WITH THE #TISSOTBUZZERBEATER!34 points for Ja in the thrilling W.#TimeDefinesGreatness pic.twitter.com/qa3tEPQwry— NBA (@NBA) December 20, 2023 „Ég er búinn að leggja mikið á mig. Ég hafði ekki spilað í átta mánuði og fékk góðan tíma til að læra betur inn á sjálfan mig. Það voru fullt af erfiðum dögunum en körfuboltinn er mitt líf og ég er svo spenntur að vera kominn til baka,“ sagði Ja Morant. Morant var dæmdur í leikbann fyrir að veifa byssu á almannafæri en myndbönd með honum birtust á samfélagsmiðlum. Þegar hann lét ekki segjast og sást aftur með byssu á lofti þá tók NBA deildin mjög hart á honum og dæmdi hann í þetta langa bann. Memphis Grizzlies saknaði auðvitað síns besta manns mjög mikið en liðið vann aðeins 6 af 25 leikjum án hans. Liðið hafði tapað fimm leikjum í röð fyrir leikinn í nótt. Ja Morant: "I've been putting work in, man. I ain't played a game in 8 months... Basketball is my life, what I love, therapeutic for me, and I'm just excited to be back."Stephanie Ready: "Alright, walk us through that last play?"Ja: "Call 12." pic.twitter.com/F61Auoiwpk— ClutchPoints (@ClutchPoints) December 20, 2023 NBA Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Morant skoraði þá sigurkörfu Memphis Grizzlies á lokasekúndunum þegar liðið vann 115-113 sigur á New Orleans Pelicans. Morant gerði gott betur en það því hann endaði leikinn með 34 stig og 8 stoðsendingar. Þetta er það mesta sem leikmaður hefur skorað í fyrsta leik eftir svo langt leikbann. JA MORANT CAPS THE @memgrizz 24-POINT COMEBACK WITH THE #TISSOTBUZZERBEATER!34 points for Ja in the thrilling W.#TimeDefinesGreatness pic.twitter.com/qa3tEPQwry— NBA (@NBA) December 20, 2023 „Ég er búinn að leggja mikið á mig. Ég hafði ekki spilað í átta mánuði og fékk góðan tíma til að læra betur inn á sjálfan mig. Það voru fullt af erfiðum dögunum en körfuboltinn er mitt líf og ég er svo spenntur að vera kominn til baka,“ sagði Ja Morant. Morant var dæmdur í leikbann fyrir að veifa byssu á almannafæri en myndbönd með honum birtust á samfélagsmiðlum. Þegar hann lét ekki segjast og sást aftur með byssu á lofti þá tók NBA deildin mjög hart á honum og dæmdi hann í þetta langa bann. Memphis Grizzlies saknaði auðvitað síns besta manns mjög mikið en liðið vann aðeins 6 af 25 leikjum án hans. Liðið hafði tapað fimm leikjum í röð fyrir leikinn í nótt. Ja Morant: "I've been putting work in, man. I ain't played a game in 8 months... Basketball is my life, what I love, therapeutic for me, and I'm just excited to be back."Stephanie Ready: "Alright, walk us through that last play?"Ja: "Call 12." pic.twitter.com/F61Auoiwpk— ClutchPoints (@ClutchPoints) December 20, 2023
NBA Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira