Dani Alves fer fyrir spænska dómstóla í febrúar Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. desember 2023 07:00 Dani Alves var í landsliðshópi Brasilíu á heimsmeistaramótinu í Katar 2022. Meint brot hans átti sér stað nokkrum dögum eftir að Brasilía datt úr leik gegn Króatíu. Dani Alves mun fara fyrir spænska dómstóla dagana 5.–7. febrúar 2024. Þessi fyrrum leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins var handtekinn og hefur setið í fangaklefa síðan í janúar á þessu ári. Alves er ákærður fyrir að nauðga konu á næturklúbbi í Barcelona í desember 2022. Saksóknari staðfesti í nóvember á þessu ári að næg sönnunargögn væru til staðar til að opna réttarhöld. Alves neitaði því fyrst alfarið að hafa verið í samneyti við konuna en breytti síðar sögu sinni og sagði þau hafa stundað kynlíf með samþykki beggja aðila. Alves hefur margsinnis beðist lausnar en verið haldið föngnum vegna áhyggna spænskra yfirvalda að hann flýji land verði hann látinn laus. Saksóknari málsins hefur farið fram á 9 ára fangelsisdóm en lögfræðingar konunnar sem kærir Alves hafa farið fram á 12 ára fangelsi, nálgunarbann að því loknu og 150.000 evrur í miskabætur. Ljóst er að Alves gæti átt langa vist framundan bak við lás og slá. Hann er einn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar með 42 titla á ferlinum, hann kom við sögu í tveimur leikjum fyrir brasilíska landsliðið á HM 2022 og spilaði svo einn leik með UNAM Pumas í janúar 2023 áður en hann var handtekinn. Spænski boltinn Brasilía Fótbolti Mál Dani Alves Tengdar fréttir Dani Alves enn í fangelsi og verður ákærður Dani Alves verður ákærður fyrir kynferðisbrot en dómari ákvað þetta og tilkynnti i spænskum réttarsal í gær eftir að hafa fundið næg sönnunargögn gegn brasilíska knattspyrnumanninum. 1. ágúst 2023 12:30 Krefst þess að Alves fái níu ára fangelsisdóm Saksóknari á Spáni krefst níu ára fangelsisvistar yfir Dani Alves, fyrrum leikmanni Barcelona og landsliðsmanni Brasilíu í fótbolta fyrir meint kynferðisbrot hans sem hann hefur verið ákærður fyrir. 24. nóvember 2023 10:31 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Sjá meira
Alves er ákærður fyrir að nauðga konu á næturklúbbi í Barcelona í desember 2022. Saksóknari staðfesti í nóvember á þessu ári að næg sönnunargögn væru til staðar til að opna réttarhöld. Alves neitaði því fyrst alfarið að hafa verið í samneyti við konuna en breytti síðar sögu sinni og sagði þau hafa stundað kynlíf með samþykki beggja aðila. Alves hefur margsinnis beðist lausnar en verið haldið föngnum vegna áhyggna spænskra yfirvalda að hann flýji land verði hann látinn laus. Saksóknari málsins hefur farið fram á 9 ára fangelsisdóm en lögfræðingar konunnar sem kærir Alves hafa farið fram á 12 ára fangelsi, nálgunarbann að því loknu og 150.000 evrur í miskabætur. Ljóst er að Alves gæti átt langa vist framundan bak við lás og slá. Hann er einn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar með 42 titla á ferlinum, hann kom við sögu í tveimur leikjum fyrir brasilíska landsliðið á HM 2022 og spilaði svo einn leik með UNAM Pumas í janúar 2023 áður en hann var handtekinn.
Spænski boltinn Brasilía Fótbolti Mál Dani Alves Tengdar fréttir Dani Alves enn í fangelsi og verður ákærður Dani Alves verður ákærður fyrir kynferðisbrot en dómari ákvað þetta og tilkynnti i spænskum réttarsal í gær eftir að hafa fundið næg sönnunargögn gegn brasilíska knattspyrnumanninum. 1. ágúst 2023 12:30 Krefst þess að Alves fái níu ára fangelsisdóm Saksóknari á Spáni krefst níu ára fangelsisvistar yfir Dani Alves, fyrrum leikmanni Barcelona og landsliðsmanni Brasilíu í fótbolta fyrir meint kynferðisbrot hans sem hann hefur verið ákærður fyrir. 24. nóvember 2023 10:31 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Sjá meira
Dani Alves enn í fangelsi og verður ákærður Dani Alves verður ákærður fyrir kynferðisbrot en dómari ákvað þetta og tilkynnti i spænskum réttarsal í gær eftir að hafa fundið næg sönnunargögn gegn brasilíska knattspyrnumanninum. 1. ágúst 2023 12:30
Krefst þess að Alves fái níu ára fangelsisdóm Saksóknari á Spáni krefst níu ára fangelsisvistar yfir Dani Alves, fyrrum leikmanni Barcelona og landsliðsmanni Brasilíu í fótbolta fyrir meint kynferðisbrot hans sem hann hefur verið ákærður fyrir. 24. nóvember 2023 10:31