Leikur Bournemouth og Luton verður endurspilaður frá upphafi Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. desember 2023 23:30 Tom Lockyer hneig niður í leik Luton Town gegn Bournemouth. Vísir/Getty Leikur Bournemouth gegn Luton Town í ensku úrvalsdeildinni var flautaður af í stöðunni 1-1 eftir að Tom Lockyer fékk hjartastopp og hneig til jarðar. Stjórn úrvalsdeildarinnar hefur ákveðið að leikurinn verði endurspilaður í heild sinni en engin dagsetning hefur verið sett. Tom Lockyer, leikmaður Luton Town, hneig til jarðar á 59. mínútu leiksins. Rob Edwards, þjálfari liðsins, brjást skjótt við og skipaði leikmönnum að gefa viðbragðsaðilum pláss til að hlúa að Lockyer. Leikurinn var stöðvaður og leikmenn biðu á hliðarlínunni með Lockyer var borinn af velli, þeir héldu svo inn til búningsherbergja sinna og komu ekki aftur þaðan út. Tæpum hálftíma eftir atvikið tilkynnti Simon Hooper, dómari leiksins, að leiknum væri aflýst. The Premier League Board has decided that last Saturday’s fixture with AFC Bournemouth will be replayed in full.The game will be rescheduled for later in the season, with a date to be confirmed following consultation with relevant parties.The Luton Town ticket office would… pic.twitter.com/R155aUV2lR— Luton Town FC (@LutonTown) December 20, 2023 Þetta var í annað sinn á árinu sem Lockyer hneig niður á knattspyrnuvellinum, svipað atvik átti sér stað í úrslitaleik Championship deildarinnar þar sem Luton tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni. Lockyer var vistaður á spítala og gekkst undir aðgerð. Hann stóðst svo læknisskoðun í kjölfarið og fékk leyfi til að spila fótbolta aftur. En í ljósi þessa atviks þykir það ólíklegt að hann eigi aftur snúið á völlinn. Ástandi hans í dag er lýst sem stöðugu og hann öðlaðist meðvitund áður en hann var borinn af velli, en mun gangast undir frekari rannsóknir og mögulega aðgerð. Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Sjá meira
Tom Lockyer, leikmaður Luton Town, hneig til jarðar á 59. mínútu leiksins. Rob Edwards, þjálfari liðsins, brjást skjótt við og skipaði leikmönnum að gefa viðbragðsaðilum pláss til að hlúa að Lockyer. Leikurinn var stöðvaður og leikmenn biðu á hliðarlínunni með Lockyer var borinn af velli, þeir héldu svo inn til búningsherbergja sinna og komu ekki aftur þaðan út. Tæpum hálftíma eftir atvikið tilkynnti Simon Hooper, dómari leiksins, að leiknum væri aflýst. The Premier League Board has decided that last Saturday’s fixture with AFC Bournemouth will be replayed in full.The game will be rescheduled for later in the season, with a date to be confirmed following consultation with relevant parties.The Luton Town ticket office would… pic.twitter.com/R155aUV2lR— Luton Town FC (@LutonTown) December 20, 2023 Þetta var í annað sinn á árinu sem Lockyer hneig niður á knattspyrnuvellinum, svipað atvik átti sér stað í úrslitaleik Championship deildarinnar þar sem Luton tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni. Lockyer var vistaður á spítala og gekkst undir aðgerð. Hann stóðst svo læknisskoðun í kjölfarið og fékk leyfi til að spila fótbolta aftur. En í ljósi þessa atviks þykir það ólíklegt að hann eigi aftur snúið á völlinn. Ástandi hans í dag er lýst sem stöðugu og hann öðlaðist meðvitund áður en hann var borinn af velli, en mun gangast undir frekari rannsóknir og mögulega aðgerð.
Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Sjá meira