Gangráður græddur í fyrirliða Luton Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. desember 2023 15:01 Tom Lockyer í leiknum gegn Bournemouth þar sem hann hneig niður. getty/Mike Hewitt Tom Lockyer, fyrirliði Luton Town, sem hneig niður í leiknum gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni um helgina hefur verið útskrifaður af spítala. Lockyer hneig niður eftir klukkutíma í leiknum á laugardaginn eftir að hafa farið í hjartastopp. Leikurinn var stöðvaður og nú hefur verið ákveðið að hann verði leikinn frá byrjun. Staðan var 1-1 þegar Lockyer hneig niður. Samkvæmt upplýsingum frá Luton hefur Lockyer nú verið útskrifaður af spítala og er kominn heim til sín. Græddur var gangráður í hann á spítalanum. We are thankful to report that our captain Tom Lockyer has now begun a period of rehabilitation from the comfort of his own home after he was discharged from hospital on Wednesday.Read the full statement — Luton Town FC (@LutonTown) December 21, 2023 Lockyer hneig einnig niður í úrslitaleik umspilsins um sæti í ensku úrvalsdeildinni síðasta vor, þá vegna hjartsláttatruflana. Luton, Lockyer og fjölskylda hans hafa þakkað Bournemouth, leikmönnum og stuðningsmönnum fyrir viðbrögð þeirra eftir að hann hneig niður. Danski miðjumaðurinn Philip Billing fékk sérstakar þakkir en hann kom fyrstur að Lockyer. Luton er í 18. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með níu stig, fimm stigum frá öruggu sæti. Enski boltinn Tengdar fréttir Forráðamenn Luton biðja um fjölmiðlafrið Mikið hefur verið rætt um atvikið sem kom upp í leik Luton Town og Bournemouth í gær þar sem fyrirliði Luton, Tom Lockyer, hneig niður eftir hjartastopp. Forráðamenn Luton hafa nú gefið út yfirlýsingu um málið. 17. desember 2023 15:25 Leikur Bournemouth og Luton líklega spilaður aftur frá byrjun Leikur Bournemouth og Luton, sem blásinn var af á 65. mínútu í gær, verður að öllum líkindum endurtekinn frá byrjun um leið og færi gefst. 17. desember 2023 15:00 Leikur flautaður af eftir að leikmaður Luton hné niður á vellinum Tom Lockyer leikmaður Luton Town í ensku úrvalsdeildinni hneig niður á vellinum í leik liðsins gegn Bournemouth. Leikurinn var stöðvaður um leið og gengu leikmenn til búningsherbergja skömmu síðar. 16. desember 2023 16:55 Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Sjá meira
Lockyer hneig niður eftir klukkutíma í leiknum á laugardaginn eftir að hafa farið í hjartastopp. Leikurinn var stöðvaður og nú hefur verið ákveðið að hann verði leikinn frá byrjun. Staðan var 1-1 þegar Lockyer hneig niður. Samkvæmt upplýsingum frá Luton hefur Lockyer nú verið útskrifaður af spítala og er kominn heim til sín. Græddur var gangráður í hann á spítalanum. We are thankful to report that our captain Tom Lockyer has now begun a period of rehabilitation from the comfort of his own home after he was discharged from hospital on Wednesday.Read the full statement — Luton Town FC (@LutonTown) December 21, 2023 Lockyer hneig einnig niður í úrslitaleik umspilsins um sæti í ensku úrvalsdeildinni síðasta vor, þá vegna hjartsláttatruflana. Luton, Lockyer og fjölskylda hans hafa þakkað Bournemouth, leikmönnum og stuðningsmönnum fyrir viðbrögð þeirra eftir að hann hneig niður. Danski miðjumaðurinn Philip Billing fékk sérstakar þakkir en hann kom fyrstur að Lockyer. Luton er í 18. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með níu stig, fimm stigum frá öruggu sæti.
Enski boltinn Tengdar fréttir Forráðamenn Luton biðja um fjölmiðlafrið Mikið hefur verið rætt um atvikið sem kom upp í leik Luton Town og Bournemouth í gær þar sem fyrirliði Luton, Tom Lockyer, hneig niður eftir hjartastopp. Forráðamenn Luton hafa nú gefið út yfirlýsingu um málið. 17. desember 2023 15:25 Leikur Bournemouth og Luton líklega spilaður aftur frá byrjun Leikur Bournemouth og Luton, sem blásinn var af á 65. mínútu í gær, verður að öllum líkindum endurtekinn frá byrjun um leið og færi gefst. 17. desember 2023 15:00 Leikur flautaður af eftir að leikmaður Luton hné niður á vellinum Tom Lockyer leikmaður Luton Town í ensku úrvalsdeildinni hneig niður á vellinum í leik liðsins gegn Bournemouth. Leikurinn var stöðvaður um leið og gengu leikmenn til búningsherbergja skömmu síðar. 16. desember 2023 16:55 Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Sjá meira
Forráðamenn Luton biðja um fjölmiðlafrið Mikið hefur verið rætt um atvikið sem kom upp í leik Luton Town og Bournemouth í gær þar sem fyrirliði Luton, Tom Lockyer, hneig niður eftir hjartastopp. Forráðamenn Luton hafa nú gefið út yfirlýsingu um málið. 17. desember 2023 15:25
Leikur Bournemouth og Luton líklega spilaður aftur frá byrjun Leikur Bournemouth og Luton, sem blásinn var af á 65. mínútu í gær, verður að öllum líkindum endurtekinn frá byrjun um leið og færi gefst. 17. desember 2023 15:00
Leikur flautaður af eftir að leikmaður Luton hné niður á vellinum Tom Lockyer leikmaður Luton Town í ensku úrvalsdeildinni hneig niður á vellinum í leik liðsins gegn Bournemouth. Leikurinn var stöðvaður um leið og gengu leikmenn til búningsherbergja skömmu síðar. 16. desember 2023 16:55