Vinna stýrihóps um þjónustuhandbók vetrarþjónustu borið árangur Elísabet Inga Sigurðardóttir og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 27. desember 2023 22:01 Í Reykjavík kyngdi niður snjó í gær. Vísir/Vilhelm Snjómokstursmenn hafa staðið í ströngu í allan dag eftir mikla snjókomu í höfuðborginni í gærkvöldi. Víðast hvar er orðið greiðfært og skrifstofustjóri reksturs og umhirðu borgarlandsins segir það stýrihópnum umtalaða um þjónustuhandbók vetrarþjónustunnar að þakka. Víða eru götur, göngu- og hjólastígar orðnir greiðfærir á ný. Fréttamaður náði tali af Hjalta Jóhannesi Guðmundssyni, skrifstofustjóri skrifstofu reksturs og umhirðu borgarlandsins í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Hjalti segir að nú ættu allir vegir borgarinnar að vera orðnir greiðfærir eftir snjókomuna í gær. Eftirminnilegt er þegar Alexandra Briem borgarfulltrúi Pírata kom fram í viðtali og sagði stýrihópur sæi nú um endurskoðun á þjónustuhandbók vetrarþjónustu. Er þeirri vinnu þá lokið núna? „Henni lauk núna í vor og við erum núna að vinna eftir því sem fram í þessari endurskoðun sem í raun og veru lauk með vinnu stýrihópsins í vor. Og við erum búin að breyta ákveðnum útboðum hjá okkur, ákveðnum verklögum og einstökum verkefnum innan vetrarþjónustunnar. Og fengum núna fyrsta tilraunaverkefnið, núna í gærdag, á þessu nýja verklagi okkar,“ segir Hjalti. Hann segir þeim hafa tekist prýðisvel til. „Stærsta verkefnið var að bjóða sérstaklega út húsagötur þannig að við gætum brugðist hraðar og betur við snjókomu á húsagötum. Og það tókst gríðarlega vel. Við vorum búnir með húsagöturnar um átta, níu í morgun. “ Þannig að það var mikill fengur eftir allt saman að fá endurskoðun frá þessum mikla stýrihópi? „Heldur betur. Hann reyndist mjög góður og virkilega góðar tillögur þar inni sem við síðan fórum með fyrir borgarráð og það sem þarf að fara fyrir. Og þetta er niðurstaðan. Vonandi miklu betri þjónusta og skilvirkari,“ segir Hjalti. Hann segir veðurspána næstu daga vera tiltölulega rólega en þó gæti snjóað á laugardag en þau séu alltaf á tánum, með sólarhringsþjónustu- og vöktun og því tilbúin að takast á við næstu verkefni. Snjómokstur Reykjavík Veður Færð á vegum Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Fleiri fréttir Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Sjá meira
Víða eru götur, göngu- og hjólastígar orðnir greiðfærir á ný. Fréttamaður náði tali af Hjalta Jóhannesi Guðmundssyni, skrifstofustjóri skrifstofu reksturs og umhirðu borgarlandsins í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Hjalti segir að nú ættu allir vegir borgarinnar að vera orðnir greiðfærir eftir snjókomuna í gær. Eftirminnilegt er þegar Alexandra Briem borgarfulltrúi Pírata kom fram í viðtali og sagði stýrihópur sæi nú um endurskoðun á þjónustuhandbók vetrarþjónustu. Er þeirri vinnu þá lokið núna? „Henni lauk núna í vor og við erum núna að vinna eftir því sem fram í þessari endurskoðun sem í raun og veru lauk með vinnu stýrihópsins í vor. Og við erum búin að breyta ákveðnum útboðum hjá okkur, ákveðnum verklögum og einstökum verkefnum innan vetrarþjónustunnar. Og fengum núna fyrsta tilraunaverkefnið, núna í gærdag, á þessu nýja verklagi okkar,“ segir Hjalti. Hann segir þeim hafa tekist prýðisvel til. „Stærsta verkefnið var að bjóða sérstaklega út húsagötur þannig að við gætum brugðist hraðar og betur við snjókomu á húsagötum. Og það tókst gríðarlega vel. Við vorum búnir með húsagöturnar um átta, níu í morgun. “ Þannig að það var mikill fengur eftir allt saman að fá endurskoðun frá þessum mikla stýrihópi? „Heldur betur. Hann reyndist mjög góður og virkilega góðar tillögur þar inni sem við síðan fórum með fyrir borgarráð og það sem þarf að fara fyrir. Og þetta er niðurstaðan. Vonandi miklu betri þjónusta og skilvirkari,“ segir Hjalti. Hann segir veðurspána næstu daga vera tiltölulega rólega en þó gæti snjóað á laugardag en þau séu alltaf á tánum, með sólarhringsþjónustu- og vöktun og því tilbúin að takast á við næstu verkefni.
Snjómokstur Reykjavík Veður Færð á vegum Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Fleiri fréttir Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent