Brentford steinlá á heimavelli gegn Úlfunum Siggeir Ævarsson skrifar 27. desember 2023 21:53 Hwang Hee-Chan skoraði tvö í kvöld Hvorki gengur né rekur hjá Brentford í ensku úrvalsdeildinni en liðið tapaði sínum fjórða leik í röð þegar liðið steinlá á heimavelli gegn Wolves. Gestirnir komust í 0-2 á tveggja mínútna kafla í upphafi leiks. Mario Lemina skoraði fyrsta mark leiksins og strax í kjölfarið tvöfaldaði Hwang Hee-Chan forskotið en aðeins 80 sekúndur liðu á milli markanna. Heimamenn voru þó ekki af baki dottnir og minnkuðu muninn aðeins tveimur mínútum síðar. Þar var að verki Yoana Wissa sem skoraði af harðfylgi í teignum. Þrjú mörk á þremur mínútum. Hwang Hee-Chan var þó ekki á þeim buxunum að hleypa Brentford of langt inn í leikinn og breytti stöðunni í 1-3 en þetta var 10. markið hans í deildinni í vetur. What a season Hwang Hee-chan is having, by the way Two goals against Brentford inside the first 30 minutes!#BBCFootball #BREWOL pic.twitter.com/QoZfl7LprF— Match of the Day (@BBCMOTD) December 27, 2023 Heimamenn fóru illa með færin sín í kvöld og náðu ekki að koma boltanum aftur í netið en á 79. mínútu gerði Jean-Ricner Bellegarde endanlega út um leikinn. Lokatölur í Brentford í kvöld 1-4 og heimamenn sogast nær og nær fallbaráttunni, aðeins fjórum stigum frá Luton sem eru í fallsæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
Gestirnir komust í 0-2 á tveggja mínútna kafla í upphafi leiks. Mario Lemina skoraði fyrsta mark leiksins og strax í kjölfarið tvöfaldaði Hwang Hee-Chan forskotið en aðeins 80 sekúndur liðu á milli markanna. Heimamenn voru þó ekki af baki dottnir og minnkuðu muninn aðeins tveimur mínútum síðar. Þar var að verki Yoana Wissa sem skoraði af harðfylgi í teignum. Þrjú mörk á þremur mínútum. Hwang Hee-Chan var þó ekki á þeim buxunum að hleypa Brentford of langt inn í leikinn og breytti stöðunni í 1-3 en þetta var 10. markið hans í deildinni í vetur. What a season Hwang Hee-chan is having, by the way Two goals against Brentford inside the first 30 minutes!#BBCFootball #BREWOL pic.twitter.com/QoZfl7LprF— Match of the Day (@BBCMOTD) December 27, 2023 Heimamenn fóru illa með færin sín í kvöld og náðu ekki að koma boltanum aftur í netið en á 79. mínútu gerði Jean-Ricner Bellegarde endanlega út um leikinn. Lokatölur í Brentford í kvöld 1-4 og heimamenn sogast nær og nær fallbaráttunni, aðeins fjórum stigum frá Luton sem eru í fallsæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira