Segist hafa verið grátbeðinn um að vera með Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. desember 2023 16:04 Atriðið fræga og nú umdeilda úr Home Alone 2. Donald Trump hafnar fullyrðingum leikstjórans Chris Columbus um að hann hafi beitt tuddabrögðum til þess að birtast í örstutta stund í jólamyndinni Home Alone 2: Lost in New York. Forsetinn fyrrverandi segir á samfélagsmiðlinum sínum Truth Social, að það hafi raunar verið öfugt. Framleiðendur myndarinnar hafi grátbeðið hann um að vera með í myndinni. Kvikmyndin kom út árið 1992 og er framhaldsmynd einnar frægustu jólamyndar í heimi. Þar fer Macaulay Culkin með hlutverk Kevin McCallister í annað sinn en í þetta sinn er hann einsamall í New York. Atriðið sem um ræðir á sér stað á hótelinu þar sem Kevin gistir, Plaza hótelinu í New York borg. Þar hittir hann viðskiptajöfurinn og bað hann um aðstoð. „Þau leigðu Plaza hótelið í New York, sem ég átti á þessum tíma. Ég var mjög upptekinn og ég vildi ekki gera þetta. Þau voru mjög almennileg en fyrst og fremst þrjósk,“ segir forsetinn á samfélagsmiðlinum. „Ég samþykkti og svo fór sem fór. Þetta litla hlutverk hefur undið upp á sig og myndinni gekk ótrúlega vel og er enn mjög vinsæl um jólin. Fólk hringir í mig í hvert sinn sem hún er sýnd.“ Ekki er ljóst hvers vegna forsetinn tjáir sig um ummæli leikstjórans nú en í umfjöllun Guardian kemur fram að hann hafi tjáð sig um málið fyrir þremur árum síðan, árið 2020. Þar fullyrti leikstjórinn að Trump hefði beitt tuddaskap. „Hann beitti tuddaskap til að fá að vera með í myndinni. Hann sagði: „Þið fáið bara að nota Plaza ef ég er með í myndinni.“ Trump segir nú að það gæti ekki verið fjær sannleikanum. Hann fullyrðir að líklega hafi hlutverkið aukið vinsældir myndarinnar. „Ef þeim fannst ég beita tuddaskap, hvers vegna höfðu þau mig með og héldu mér þarna svo í meira en þrjátíu ár? Af því að ég var, og er enn, frábær í myndinni, það er vegna þess! Þetta er bara enn einn Hollywood gaur fortíðar að mala gull á Trump frægðinni.“ Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Reykti pabba sinn Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Sjá meira
Forsetinn fyrrverandi segir á samfélagsmiðlinum sínum Truth Social, að það hafi raunar verið öfugt. Framleiðendur myndarinnar hafi grátbeðið hann um að vera með í myndinni. Kvikmyndin kom út árið 1992 og er framhaldsmynd einnar frægustu jólamyndar í heimi. Þar fer Macaulay Culkin með hlutverk Kevin McCallister í annað sinn en í þetta sinn er hann einsamall í New York. Atriðið sem um ræðir á sér stað á hótelinu þar sem Kevin gistir, Plaza hótelinu í New York borg. Þar hittir hann viðskiptajöfurinn og bað hann um aðstoð. „Þau leigðu Plaza hótelið í New York, sem ég átti á þessum tíma. Ég var mjög upptekinn og ég vildi ekki gera þetta. Þau voru mjög almennileg en fyrst og fremst þrjósk,“ segir forsetinn á samfélagsmiðlinum. „Ég samþykkti og svo fór sem fór. Þetta litla hlutverk hefur undið upp á sig og myndinni gekk ótrúlega vel og er enn mjög vinsæl um jólin. Fólk hringir í mig í hvert sinn sem hún er sýnd.“ Ekki er ljóst hvers vegna forsetinn tjáir sig um ummæli leikstjórans nú en í umfjöllun Guardian kemur fram að hann hafi tjáð sig um málið fyrir þremur árum síðan, árið 2020. Þar fullyrti leikstjórinn að Trump hefði beitt tuddaskap. „Hann beitti tuddaskap til að fá að vera með í myndinni. Hann sagði: „Þið fáið bara að nota Plaza ef ég er með í myndinni.“ Trump segir nú að það gæti ekki verið fjær sannleikanum. Hann fullyrðir að líklega hafi hlutverkið aukið vinsældir myndarinnar. „Ef þeim fannst ég beita tuddaskap, hvers vegna höfðu þau mig með og héldu mér þarna svo í meira en þrjátíu ár? Af því að ég var, og er enn, frábær í myndinni, það er vegna þess! Þetta er bara enn einn Hollywood gaur fortíðar að mala gull á Trump frægðinni.“
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Reykti pabba sinn Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Sjá meira