Svona horfir þú á Kryddsíld Boði Logason skrifar 31. desember 2023 09:08 Líflegar umræður voru í Kryddsíldinni í fyrra. Vilhelm Það verður nóg um að vera í dag á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar þegar að Kryddsíld hefst klukkan 14:00 í beinni útsendingu á Stöð 2. Kryddsíld er fyrir löngu orðinn fastur liður margar Íslendinga en þá mætast stjórnmálaleiðtogar landsins og gera upp árið. Fyrsta Kryddsíldin fór í loftið á Stöð 2 árið 1991 og verður því þátturinn í dag sá 32. í röðinni. Það eru ritstjóri og fréttastjóri Fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, þau Erla Björg Gunnarsdóttir og Kolbeinn Tumi Daðason, sem stjórna þættinum. Telma Tómasson er gestgjafi þáttarins. Rætt verður um pólítíkina, farið yfir áhugaverða hluti sem gerðust á árinu og tilkynnt um val á manni ársins. Þeir stjórnmálaleiðtogar sem mæta eru: Katrín Jakobsdóttir, Vinstri-Grænum Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokkur Sigurður Ingi Jóhannsson, Framsóknarflokki Kristrún Frostadóttir, Samfylkingu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Miðflokki Inga Sæland, Flokki fólksins Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Viðreisn Gísli Rafn Ólafsson, Pírötum Svona kaupir þú aðgang að Kryddsíld Kryddsíldin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 og hefst klukkan 14:00. Þeir sem eru ekki áskrifendur að Stöð 2 geta keypt aðgang að Kryddsíldinni fyrir 1.490 krónur. Hægt er að ganga frá kaupunum hér eða í gegnum myndlykilinn og þá opnast fyrir aðgang að Stöð 2. Kryddsíld Fréttir ársins 2023 Áramót Fjölmiðlar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Kryddsíld er fyrir löngu orðinn fastur liður margar Íslendinga en þá mætast stjórnmálaleiðtogar landsins og gera upp árið. Fyrsta Kryddsíldin fór í loftið á Stöð 2 árið 1991 og verður því þátturinn í dag sá 32. í röðinni. Það eru ritstjóri og fréttastjóri Fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, þau Erla Björg Gunnarsdóttir og Kolbeinn Tumi Daðason, sem stjórna þættinum. Telma Tómasson er gestgjafi þáttarins. Rætt verður um pólítíkina, farið yfir áhugaverða hluti sem gerðust á árinu og tilkynnt um val á manni ársins. Þeir stjórnmálaleiðtogar sem mæta eru: Katrín Jakobsdóttir, Vinstri-Grænum Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokkur Sigurður Ingi Jóhannsson, Framsóknarflokki Kristrún Frostadóttir, Samfylkingu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Miðflokki Inga Sæland, Flokki fólksins Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Viðreisn Gísli Rafn Ólafsson, Pírötum Svona kaupir þú aðgang að Kryddsíld Kryddsíldin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 og hefst klukkan 14:00. Þeir sem eru ekki áskrifendur að Stöð 2 geta keypt aðgang að Kryddsíldinni fyrir 1.490 krónur. Hægt er að ganga frá kaupunum hér eða í gegnum myndlykilinn og þá opnast fyrir aðgang að Stöð 2.
Kryddsíld Fréttir ársins 2023 Áramót Fjölmiðlar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira