Segir búningsklefa Miami Heat vera eins og í Hungurleikunum Siggeir Ævarsson skrifar 31. desember 2023 08:00 Udonis Haslem lét menn aldrei komast upp með neitt kjaftæði, innan vallar sem utan Vísir/Getty Udonis Haslem, sem lék með Miami Heat allan sinn feril og fram á fimmtugsaldur, lét nokkrar skrautlegar sögur um stemminguna í Miami flakka í viðtalsþætti á dögunum. Bam Adebayo, sem enn leikur með Heat og var liðsfélagi Haslem, var einnig í þættinum og þar rifjuðu þeir upp þegar James Johnson slóst við ónefndan liðsfélaga þeirra eftir æfingu eftir að sá ónefndi hafði kallað Johnson „tík“. Haslem sagði að klefinn hjá Heat væri í raun ekki ósvipaður Hungurleikunum og ef upp kæmi ágreiningur væri hann útkljáður strax. Félagi þeirra hefði kallað Johnson tík sem svaraði að bragði: „Þú verður að hitta mig eftir æfingu.“ Allir vissu nákvæmlega hvað það þýddi. Adebayo reyndi að stöðva slagsmálin en var sagt að skipta sér ekki af. Svo hefði Johnson einfaldlega gengið í skrokk á liðsfélaga sínum sem var grátandi að barsmíðunum loknum. Hann hafi síðan spurt hvort það væri í lagi með félagann og þeir hafi fallist í faðma á næstu æfingu. Hægt er að horfa á þáttinn í heild hér að neðan. Þess má til gamans geta að James Johnson er með svarta beltið í karate, segist hafa slegist í MMA bardögum og telur sig geta sigrað Jon Jones ef hann fái ár til að þjálfa sig upp. James Johnson believes he could beat Jon Jones in a fight pic.twitter.com/floGAE4TWo— NBACentral (@TheDunkCentral) September 17, 2023 Körfubolti NBA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira
Bam Adebayo, sem enn leikur með Heat og var liðsfélagi Haslem, var einnig í þættinum og þar rifjuðu þeir upp þegar James Johnson slóst við ónefndan liðsfélaga þeirra eftir æfingu eftir að sá ónefndi hafði kallað Johnson „tík“. Haslem sagði að klefinn hjá Heat væri í raun ekki ósvipaður Hungurleikunum og ef upp kæmi ágreiningur væri hann útkljáður strax. Félagi þeirra hefði kallað Johnson tík sem svaraði að bragði: „Þú verður að hitta mig eftir æfingu.“ Allir vissu nákvæmlega hvað það þýddi. Adebayo reyndi að stöðva slagsmálin en var sagt að skipta sér ekki af. Svo hefði Johnson einfaldlega gengið í skrokk á liðsfélaga sínum sem var grátandi að barsmíðunum loknum. Hann hafi síðan spurt hvort það væri í lagi með félagann og þeir hafi fallist í faðma á næstu æfingu. Hægt er að horfa á þáttinn í heild hér að neðan. Þess má til gamans geta að James Johnson er með svarta beltið í karate, segist hafa slegist í MMA bardögum og telur sig geta sigrað Jon Jones ef hann fái ár til að þjálfa sig upp. James Johnson believes he could beat Jon Jones in a fight pic.twitter.com/floGAE4TWo— NBACentral (@TheDunkCentral) September 17, 2023
Körfubolti NBA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira