Lockyer eftir hjartaáfallið: Ég er þakklátur hetjunum Dagur Lárusson skrifar 1. janúar 2024 13:02 Lockyer í leik gegn Everton fyrr í haust Vísir/Getty Tom Lockyer, leikmaður og fyrirliði Luton, segist ætla að velta fyrir sér sínum valmöguleikum á næstu vikum. Tom Lockyer talaði í fyrsta sinn opinberlega í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall og hnigið niður í leik Luton og Bournemouth nú á dögunum. „Ég vildi bara segja að ég mér líður mjög vel og mér líður mikið meira eins og sjálfum mér núna eftir það sem gerðist,“ byrjaði Lockyer að segja. „Ástæðan fyrir því að mér líður svona vel eru leikmennirnir, þjálfarateymið, læknarnir og allir hinir sem brugðust svo vel við þegar þetta gerðist. Ég er mjög þakklátur öllum þessum hetjum, þau björguðu lífi mínu,“ hélt Lockyer áfram að segja. „Ég mun gera allt sem ég get til þess að hjálpa stjóranum og félaginu á hvaða hátt sem er. Á nýju ári mun ég hitta sérfræðinga og við munum fara yfir mína möguleika,“ endaði Tom Lockyer á að segja. Enski boltinn Tengdar fréttir Gangráður græddur í fyrirliða Luton Tom Lockyer, fyrirliði Luton Town, sem hneig niður í leiknum gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni um helgina hefur verið útskrifaður af spítala. 21. desember 2023 15:01 Leikur Bournemouth og Luton verður endurspilaður frá upphafi Leikur Bournemouth gegn Luton Town í ensku úrvalsdeildinni var flautaður af í stöðunni 1-1 eftir að Tom Lockyer fékk hjartastopp og hneig til jarðar. Stjórn úrvalsdeildarinnar hefur ákveðið að leikurinn verði endurspilaður í heild sinni en engin dagsetning hefur verið sett. 20. desember 2023 23:30 Leikur Bournemouth og Luton verður endurspilaður frá upphafi Leikur Bournemouth gegn Luton Town í ensku úrvalsdeildinni var flautaður af í stöðunni 1-1 eftir að Tom Lockyer fékk hjartastopp og hneig til jarðar. Stjórn úrvalsdeildarinnar hefur ákveðið að leikurinn verði endurspilaður í heild sinni en engin dagsetning hefur verið sett. 20. desember 2023 23:30 Leikur flautaður af eftir að leikmaður Luton hné niður á vellinum Tom Lockyer leikmaður Luton Town í ensku úrvalsdeildinni hneig niður á vellinum í leik liðsins gegn Bournemouth. Leikurinn var stöðvaður um leið og gengu leikmenn til búningsherbergja skömmu síðar. 16. desember 2023 16:55 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Sjá meira
Tom Lockyer talaði í fyrsta sinn opinberlega í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall og hnigið niður í leik Luton og Bournemouth nú á dögunum. „Ég vildi bara segja að ég mér líður mjög vel og mér líður mikið meira eins og sjálfum mér núna eftir það sem gerðist,“ byrjaði Lockyer að segja. „Ástæðan fyrir því að mér líður svona vel eru leikmennirnir, þjálfarateymið, læknarnir og allir hinir sem brugðust svo vel við þegar þetta gerðist. Ég er mjög þakklátur öllum þessum hetjum, þau björguðu lífi mínu,“ hélt Lockyer áfram að segja. „Ég mun gera allt sem ég get til þess að hjálpa stjóranum og félaginu á hvaða hátt sem er. Á nýju ári mun ég hitta sérfræðinga og við munum fara yfir mína möguleika,“ endaði Tom Lockyer á að segja.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gangráður græddur í fyrirliða Luton Tom Lockyer, fyrirliði Luton Town, sem hneig niður í leiknum gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni um helgina hefur verið útskrifaður af spítala. 21. desember 2023 15:01 Leikur Bournemouth og Luton verður endurspilaður frá upphafi Leikur Bournemouth gegn Luton Town í ensku úrvalsdeildinni var flautaður af í stöðunni 1-1 eftir að Tom Lockyer fékk hjartastopp og hneig til jarðar. Stjórn úrvalsdeildarinnar hefur ákveðið að leikurinn verði endurspilaður í heild sinni en engin dagsetning hefur verið sett. 20. desember 2023 23:30 Leikur Bournemouth og Luton verður endurspilaður frá upphafi Leikur Bournemouth gegn Luton Town í ensku úrvalsdeildinni var flautaður af í stöðunni 1-1 eftir að Tom Lockyer fékk hjartastopp og hneig til jarðar. Stjórn úrvalsdeildarinnar hefur ákveðið að leikurinn verði endurspilaður í heild sinni en engin dagsetning hefur verið sett. 20. desember 2023 23:30 Leikur flautaður af eftir að leikmaður Luton hné niður á vellinum Tom Lockyer leikmaður Luton Town í ensku úrvalsdeildinni hneig niður á vellinum í leik liðsins gegn Bournemouth. Leikurinn var stöðvaður um leið og gengu leikmenn til búningsherbergja skömmu síðar. 16. desember 2023 16:55 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Sjá meira
Gangráður græddur í fyrirliða Luton Tom Lockyer, fyrirliði Luton Town, sem hneig niður í leiknum gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni um helgina hefur verið útskrifaður af spítala. 21. desember 2023 15:01
Leikur Bournemouth og Luton verður endurspilaður frá upphafi Leikur Bournemouth gegn Luton Town í ensku úrvalsdeildinni var flautaður af í stöðunni 1-1 eftir að Tom Lockyer fékk hjartastopp og hneig til jarðar. Stjórn úrvalsdeildarinnar hefur ákveðið að leikurinn verði endurspilaður í heild sinni en engin dagsetning hefur verið sett. 20. desember 2023 23:30
Leikur Bournemouth og Luton verður endurspilaður frá upphafi Leikur Bournemouth gegn Luton Town í ensku úrvalsdeildinni var flautaður af í stöðunni 1-1 eftir að Tom Lockyer fékk hjartastopp og hneig til jarðar. Stjórn úrvalsdeildarinnar hefur ákveðið að leikurinn verði endurspilaður í heild sinni en engin dagsetning hefur verið sett. 20. desember 2023 23:30
Leikur flautaður af eftir að leikmaður Luton hné niður á vellinum Tom Lockyer leikmaður Luton Town í ensku úrvalsdeildinni hneig niður á vellinum í leik liðsins gegn Bournemouth. Leikurinn var stöðvaður um leið og gengu leikmenn til búningsherbergja skömmu síðar. 16. desember 2023 16:55