Tomiyasu hefur verið hjá félaginu frá sumrinu 2021 þegar hann var keyptur frá ítalska liðinu Bologna.
Ítalski fréttamaðurinn, Fabrizio Romano, greinir nú frá því að félagið og umboðsmenn leikmannsins séu í viðræðum um framlengingu á samningi hans.
Tomiyasu hefur verið inn og út úr liðinu á þessu tímabili en hann er nú á leið í Asíubikarinn sem mun fara fram næstu vikurnar.
EXCL: Arsenal are advancing to final stages of negotiations for Takehiro Tomiyasu s new long term contract with salary rise. It s getting closer.
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 1, 2024
Understand Tomiyasu will not leave Arsenal in January.
He s 100% part of #AFC plans despite links with Italian clubs move. pic.twitter.com/HC9zAszyRA