Segist gera ráð fyrir að átökin muni standa yfir út árið 2024 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. janúar 2024 07:26 Ef marka má talsmann hersins þá verður ekkert lát á átökum á þessu ári. AP/Leo Correa Stjórnvöld í Ísrael segjast gera ráð fyrir að átökin á Gasa munu halda áfram fram eftir ári og að verið sé að gera breytingar til að undirbúa hersveitir fyrir langvarandi átök. Frá þessu greindi Daniel Hagari, talsmaður hersins, í áramótaávarpi. Sagði hann að ákveðnar herdeildir, sérstaklega þær sem væru skipaðar varaliðum, yrðu dregnar til baka til að gera þeim kleift að enduskipuleggja sig fyrir áframhaldandi átök. Þau myndu líklega vara út árið. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Gasa, sem er stjórnað af Hamas, hafa tæplega 22 þúsund manns látist í árásum Ísraels og um 56 þúsund særst. Aðgerðir Ísraelsmanna hófust í kjölfar árása Hamas á byggðir í Ísrael 7. október síðastliðinn en herinn greindi frá því í gær að einn leiðtoga samtakanna, Adil Mismah, hefði látist í loftárásum á Deir al-Balah. Mismah var sagður hafa verið meðal þeirra sem skipulögðu árásirnar í október. Stjórnvöld í Ísrael greindu frá því í gær að þau myndu grípa til varna fyrir Alþjóðaglæpadómstólnum eftir að Suður-Afríka biðlaði til dómstólsins í síðustu viku um að hefja rannsókn á meintu þjóðarmorði Ísraels á Palestínumönnum. Samkvæmt dagblaðinu Haaretz var ákvörðunin um að verjast ásökununum í stað þess að hunsa þær tekin á fundi undir stjórn Benjamin Netanyahu forsætisráðherra, eftir samráð við öryggisráð landsins, herinn og dómsmálaráðuneytið. Tzachi Hanegbi, ráðgjafi stjórnvalda í þjóðaröryggismálum, sagði stjórnvöld myndu verjast hinum fáránlegu ásökunum, sem mætti jafna við ásakanir fortíðar um að gyðingar fórnuðu kristnum til að nota blóð þeirra í trúarlegum athöfnum. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira
Frá þessu greindi Daniel Hagari, talsmaður hersins, í áramótaávarpi. Sagði hann að ákveðnar herdeildir, sérstaklega þær sem væru skipaðar varaliðum, yrðu dregnar til baka til að gera þeim kleift að enduskipuleggja sig fyrir áframhaldandi átök. Þau myndu líklega vara út árið. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Gasa, sem er stjórnað af Hamas, hafa tæplega 22 þúsund manns látist í árásum Ísraels og um 56 þúsund særst. Aðgerðir Ísraelsmanna hófust í kjölfar árása Hamas á byggðir í Ísrael 7. október síðastliðinn en herinn greindi frá því í gær að einn leiðtoga samtakanna, Adil Mismah, hefði látist í loftárásum á Deir al-Balah. Mismah var sagður hafa verið meðal þeirra sem skipulögðu árásirnar í október. Stjórnvöld í Ísrael greindu frá því í gær að þau myndu grípa til varna fyrir Alþjóðaglæpadómstólnum eftir að Suður-Afríka biðlaði til dómstólsins í síðustu viku um að hefja rannsókn á meintu þjóðarmorði Ísraels á Palestínumönnum. Samkvæmt dagblaðinu Haaretz var ákvörðunin um að verjast ásökununum í stað þess að hunsa þær tekin á fundi undir stjórn Benjamin Netanyahu forsætisráðherra, eftir samráð við öryggisráð landsins, herinn og dómsmálaráðuneytið. Tzachi Hanegbi, ráðgjafi stjórnvalda í þjóðaröryggismálum, sagði stjórnvöld myndu verjast hinum fáránlegu ásökunum, sem mætti jafna við ásakanir fortíðar um að gyðingar fórnuðu kristnum til að nota blóð þeirra í trúarlegum athöfnum.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira