Pútin segist eiga harma að hefna og ræðst gegn Kænugarði Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. janúar 2024 07:51 Eldar geisa víða í Kænugarði eftir árásir morgunsins. AP/Efrem Lukatsky Umfangsmiklar loftárásir standa nú yfir á Kænugarð, höfuðborg Úkraínu. Samkvæmt blaðamönnum AFP hafa að minnsta kosti tíu háværar sprengingar heyrst í morgun og íbúar hafa verið hvattir til að leita skjóls. „Kænugarður; leitið skjóls. Margar eldflaugar á leið í áttina að ykkur,“ sagði flugher Úkraínu í skilaboðum á Telegram. Að sögn Vitali Klitschko, borgarstjóra Kænugarðs, særðust sextán þegar eldur kviknaði í byggingu í kjölfar loftárása. Fimmtán hafa verið fluttir á sjúkrahús. Fregnir hafa einnig borist af árásum á Kharkív. Bridget A. Brink, sendiherra Bandaríkjanna í Úkraínu, segir á Twitter að svo virtist sem Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefði ákveðið að fagna nýju ári með loftárásum á höfuðborgina og aðrar borgir Úkraínu og neytt milljónir Úkraínumanna til að leita skjóls í frostinu. Háværar sprengingar hefðu heyrst í Kænugarði í morgun. Það væri bráðnauðsynlegt að menn sameinuðust um að stöðva Pútín; hingað og ekki lengra. Pútín sagði á mánudag að Úkraínumönnum yrði refsað fyrir árásir sínar á Belgorod. Úkraínumenn gerðu árásir á Belgorod í kjölfar mikilla loftárása Rússa á borgir í Úkraínu á föstudag, þar sem rúmlega 40 létu lífið og 160 særðust. Um það bil 25 eru sagðir hafa látist í árásunum á Belgorod, þar af fimm börn. Rússland Úkraína Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
„Kænugarður; leitið skjóls. Margar eldflaugar á leið í áttina að ykkur,“ sagði flugher Úkraínu í skilaboðum á Telegram. Að sögn Vitali Klitschko, borgarstjóra Kænugarðs, særðust sextán þegar eldur kviknaði í byggingu í kjölfar loftárása. Fimmtán hafa verið fluttir á sjúkrahús. Fregnir hafa einnig borist af árásum á Kharkív. Bridget A. Brink, sendiherra Bandaríkjanna í Úkraínu, segir á Twitter að svo virtist sem Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefði ákveðið að fagna nýju ári með loftárásum á höfuðborgina og aðrar borgir Úkraínu og neytt milljónir Úkraínumanna til að leita skjóls í frostinu. Háværar sprengingar hefðu heyrst í Kænugarði í morgun. Það væri bráðnauðsynlegt að menn sameinuðust um að stöðva Pútín; hingað og ekki lengra. Pútín sagði á mánudag að Úkraínumönnum yrði refsað fyrir árásir sínar á Belgorod. Úkraínumenn gerðu árásir á Belgorod í kjölfar mikilla loftárása Rússa á borgir í Úkraínu á föstudag, þar sem rúmlega 40 létu lífið og 160 særðust. Um það bil 25 eru sagðir hafa látist í árásunum á Belgorod, þar af fimm börn.
Rússland Úkraína Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira