Enginn fær að spila í tíunni á eftir Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2024 13:00 Lionel Messi fagnar heimsmeistaratitlinum með Argentínu í desember 2022. Getty/Chris Brunskill Tían verður tekin úr umferð hjá argentínska karlalandsliðinu í fótbolta þegar Lionel Messi hættir að spila með landsliðinu. Claudio Tapia, forseti argentínska knattspyrnusambandsins, lýsti þessu yfir í viðtali við spænska blaðið Marca. „Þegar Lionel Messi hættir með landsliðinu þá má enginn spila í treyju númer tíu,“ sagði Tapia. „Við heiðrum hann með því að taka tíuna úr umferð. Það er það minnsta sem við getum gert fyrir hann,“ sagði Tapia. Lionel Messi fór fyrir argentínska landsliðinu sem varð heimsmeistari í þriðja sinn fyrir rúmu ári síðan. Þetta var fyrsti heimsmeistaratitill Argentínu síðan liðið undir forystu Diego Maradona varð heimsmeistari árið 1986. Messi hefur skorað 106 mörk í 180 landsleikjum en hann er langleikjahæsti og langmarkahæsti leikmaður argentínska landsliðsins. Messi er með 33 fleiri leiki og 50 fleiri mörk en næsti maður á lista. Aðrir leikmenn sem hafa spilað í tíunni með argentínska landsliðinu eru Diego Maradona,Carlos Tevez, Juan Roman Riquelme, Pablo Aimar, Ariel Ortega, Alfredo di Stefano, Mario Kempes, Beto Alonso og Ricardo Bocchini. Messi hefur ekki enn gefið tímamörk á tíma sinn með argentínska landsliðinu og talar um að hann vilji spila lengur ef skrokkurinn leyfir. Hvort hann verði með á HM 2026 verður að koma í ljós. Messi's Jersey No.10 pic.twitter.com/z1wxHQWLYO— RVCJ Media (@RVCJ_FB) December 31, 2023 HM 2022 í Katar HM 2026 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Claudio Tapia, forseti argentínska knattspyrnusambandsins, lýsti þessu yfir í viðtali við spænska blaðið Marca. „Þegar Lionel Messi hættir með landsliðinu þá má enginn spila í treyju númer tíu,“ sagði Tapia. „Við heiðrum hann með því að taka tíuna úr umferð. Það er það minnsta sem við getum gert fyrir hann,“ sagði Tapia. Lionel Messi fór fyrir argentínska landsliðinu sem varð heimsmeistari í þriðja sinn fyrir rúmu ári síðan. Þetta var fyrsti heimsmeistaratitill Argentínu síðan liðið undir forystu Diego Maradona varð heimsmeistari árið 1986. Messi hefur skorað 106 mörk í 180 landsleikjum en hann er langleikjahæsti og langmarkahæsti leikmaður argentínska landsliðsins. Messi er með 33 fleiri leiki og 50 fleiri mörk en næsti maður á lista. Aðrir leikmenn sem hafa spilað í tíunni með argentínska landsliðinu eru Diego Maradona,Carlos Tevez, Juan Roman Riquelme, Pablo Aimar, Ariel Ortega, Alfredo di Stefano, Mario Kempes, Beto Alonso og Ricardo Bocchini. Messi hefur ekki enn gefið tímamörk á tíma sinn með argentínska landsliðinu og talar um að hann vilji spila lengur ef skrokkurinn leyfir. Hvort hann verði með á HM 2026 verður að koma í ljós. Messi's Jersey No.10 pic.twitter.com/z1wxHQWLYO— RVCJ Media (@RVCJ_FB) December 31, 2023
HM 2022 í Katar HM 2026 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira