Ungstirnið Littler flaug í úrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. janúar 2024 21:38 Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti. Vísir/Getty Hinn 16 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti í sinni fyrstu tilraun eftir öruggan 6-2 sigur gegn fyrrum heimsmeistaranum Rob Cross. Littler hefur komið eins og stormsveipur inn á pílusviðið og heillað heimsbyggðina með spilamennsku sinni. Hann lét Rob Cross, sem varð heimsmeistari í pílukasti árið 2018, ekki ógna sér og tryggði sér örugglega sæti í úrslitum. Cross byrjaði betur og vann fyrsta settið 3-2, en Littler svaraði með því að vinna næstu þrjú sett, 3-2, 3-1 og 3-2. Littler var því fljótlega kominn í nokkuð þægilega stöðu áður en Cross hélt sjálfum sér á lífi með 3-2 sigri í fimmta setti og minnkaði þar með muninn. Eftir það tók hinn 16 ára gamli þó öll völd. Hann vann næstu þrjú sett og klárað þar með leikinn, 6-2. Littler er þar með kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti í fyrstu tilraun þar sem hann mætir annað hvort Scott Williams eða Luke Humphries. LUKE LITTLER IS IN THE WORLD CHAMPIONSHIP FINAL!!! 😱Luke Littler has beaten Rob Cross 6-2!A 106.05 average from the 16-year-old sensation!📺 https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | SF pic.twitter.com/1x90nLF1oL— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2024 Pílukast Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Sjá meira
Littler hefur komið eins og stormsveipur inn á pílusviðið og heillað heimsbyggðina með spilamennsku sinni. Hann lét Rob Cross, sem varð heimsmeistari í pílukasti árið 2018, ekki ógna sér og tryggði sér örugglega sæti í úrslitum. Cross byrjaði betur og vann fyrsta settið 3-2, en Littler svaraði með því að vinna næstu þrjú sett, 3-2, 3-1 og 3-2. Littler var því fljótlega kominn í nokkuð þægilega stöðu áður en Cross hélt sjálfum sér á lífi með 3-2 sigri í fimmta setti og minnkaði þar með muninn. Eftir það tók hinn 16 ára gamli þó öll völd. Hann vann næstu þrjú sett og klárað þar með leikinn, 6-2. Littler er þar með kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti í fyrstu tilraun þar sem hann mætir annað hvort Scott Williams eða Luke Humphries. LUKE LITTLER IS IN THE WORLD CHAMPIONSHIP FINAL!!! 😱Luke Littler has beaten Rob Cross 6-2!A 106.05 average from the 16-year-old sensation!📺 https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | SF pic.twitter.com/1x90nLF1oL— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2024
Pílukast Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Sjá meira