Dortmund vill fá Sancho strax í næstu viku Smári Jökull Jónsson skrifar 3. janúar 2024 23:00 Sancho sést hér á æfingu með aðalliði Manchester United í ágúst en hann hefur hvorki æft né spilað fyrir félagið síðan þá. Vísir/Getty Viðræður eru í gangi á milli Manchester Untied og Borussia Dortmund um félagaskipti Jadon Sancho. Þýska liðið vill að Sancho mæti í æfingabúðir liðsins á Spáni í næstu viku. Það hefur lítið gengið hjá Jadon Sancho síðustu misserin. Hann hefur aldrei náð sér á strik í rauðu treyjunni eftir að hann kom til félagsins frá Dortmund fyrir 73 milljónir punda og hefur ekki leikið fyrir félagið síðan í ágúst vegna ósættis við knattspyrnustjórann Erik Ten Hag. Nú vill þýska liðið hins vegar fá hann aftur. Viðræður á milli félaganna um sex mánaða lánssamning hafa þegar átt sér stað og þýska liðið vill að Sancho verði mættir í æfingabúðir félagsins á Spáni strax í næstu viku. Sancho hefur haldið sér í góðu formi og á ekki við nein meiðsli að stríða og gæti því strax hafist handa hjá þýska liðinu. Stuðningsmenn Dortmund eru sagðir spenntir fyrir endurkomu hans enda var hann vinsæll þeirra á meðal þegar hann lék með félaginu á árunum 2017-2021. Samningur Sancho við United rennur út árið 2026 en félagið getur framlengt honum um eitt ár til viðbótar. Jim Ratcliffe og fyrirtæki hans INEOS keypti á dögunum 25% hlut í United og samkvæmt samningum þarf að ráðfæra sig við Ratcliffe ef stór félagaskipti eru í bígerð. Samkvæmt Skysports hefur það nú þegar verið gert og því margt sem bendir til þess að Sancho sé á leið til Þýskalands á nýjan leik. Þýski boltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sjá meira
Það hefur lítið gengið hjá Jadon Sancho síðustu misserin. Hann hefur aldrei náð sér á strik í rauðu treyjunni eftir að hann kom til félagsins frá Dortmund fyrir 73 milljónir punda og hefur ekki leikið fyrir félagið síðan í ágúst vegna ósættis við knattspyrnustjórann Erik Ten Hag. Nú vill þýska liðið hins vegar fá hann aftur. Viðræður á milli félaganna um sex mánaða lánssamning hafa þegar átt sér stað og þýska liðið vill að Sancho verði mættir í æfingabúðir félagsins á Spáni strax í næstu viku. Sancho hefur haldið sér í góðu formi og á ekki við nein meiðsli að stríða og gæti því strax hafist handa hjá þýska liðinu. Stuðningsmenn Dortmund eru sagðir spenntir fyrir endurkomu hans enda var hann vinsæll þeirra á meðal þegar hann lék með félaginu á árunum 2017-2021. Samningur Sancho við United rennur út árið 2026 en félagið getur framlengt honum um eitt ár til viðbótar. Jim Ratcliffe og fyrirtæki hans INEOS keypti á dögunum 25% hlut í United og samkvæmt samningum þarf að ráðfæra sig við Ratcliffe ef stór félagaskipti eru í bígerð. Samkvæmt Skysports hefur það nú þegar verið gert og því margt sem bendir til þess að Sancho sé á leið til Þýskalands á nýjan leik.
Þýski boltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti