Sprautaði kryddvökva úr heimagerðu vopni í andlit leigubílstjóra Jón Þór Stefánsson skrifar 4. janúar 2024 14:34 Leigubílstjóri varð fyrir barðinu á manninum. Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Karlmaður með langan sakaferill hefur hlotið sjö mánaða fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að brjóta á leigubílstjóra, sem og önnur minniháttar brot. Manninum var gefið a sök að hafa, í október 2021, blekkt leigubílstjóra til að aka sér frá Laugavegi í Reykjavík að ótilgreindum stað, með viðkomu í Holtagörðum, án þess að geta eða ætla sér að greiða fyrir farið. Hann hafi greitt lítinn hluta fjargjaldsins, en síðan ráðist á leigubílstjórann og spreyjað kryddvökva í andlit hans með heimagerðu úðavopni. Síðan hafi hann tekið spjaldtölvu leigubílstjórans ófrjálsri hendi og hlaupið á brott. Maðurinn var einnig ákærður fyrir þrenn brot til viðbótar. Í fyrsta lagi fyrir að taka bíl í heimildarleysi og aka henni án ökuréttinda og undir áhrifum amfetamíns í Reykjavík. Í öðru lagi fyrir að spenna upp glugga að íbúð í Reykjavík og ryðjast inn í hana í heimildarleysi. Og í þriðja lagi fyrir að stela vörum úr Nettó Mjóddinni að andvirði tæplega fimm þúsund króna. Maðurinn játaði sök og þótti dómnum sannað með játningunni og öðrum gögnum málsins að hann hefði framið þann verknað sem honum var gefið að sök. Líkt og áður segir á maðurinn langan sakaferill að baki. Síðast hlaut hann dóm í desember. Þá var hann dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi vegna sérlega hættulegrar líkamsárásar. Í dómi héraðsdóms er farið yfir fleiri dóma sem maðurinn hefur hlotið. En honum var dæmdur hegningarauki vegna einhverra brotanna. Hann hlaut sjö mánaða fangelsisdóm og er gert að greiða tæpar 800 þúsund krónur í sakarkostnað. Dómsmál Reykjavík Leigubílar Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Sjá meira
Manninum var gefið a sök að hafa, í október 2021, blekkt leigubílstjóra til að aka sér frá Laugavegi í Reykjavík að ótilgreindum stað, með viðkomu í Holtagörðum, án þess að geta eða ætla sér að greiða fyrir farið. Hann hafi greitt lítinn hluta fjargjaldsins, en síðan ráðist á leigubílstjórann og spreyjað kryddvökva í andlit hans með heimagerðu úðavopni. Síðan hafi hann tekið spjaldtölvu leigubílstjórans ófrjálsri hendi og hlaupið á brott. Maðurinn var einnig ákærður fyrir þrenn brot til viðbótar. Í fyrsta lagi fyrir að taka bíl í heimildarleysi og aka henni án ökuréttinda og undir áhrifum amfetamíns í Reykjavík. Í öðru lagi fyrir að spenna upp glugga að íbúð í Reykjavík og ryðjast inn í hana í heimildarleysi. Og í þriðja lagi fyrir að stela vörum úr Nettó Mjóddinni að andvirði tæplega fimm þúsund króna. Maðurinn játaði sök og þótti dómnum sannað með játningunni og öðrum gögnum málsins að hann hefði framið þann verknað sem honum var gefið að sök. Líkt og áður segir á maðurinn langan sakaferill að baki. Síðast hlaut hann dóm í desember. Þá var hann dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi vegna sérlega hættulegrar líkamsárásar. Í dómi héraðsdóms er farið yfir fleiri dóma sem maðurinn hefur hlotið. En honum var dæmdur hegningarauki vegna einhverra brotanna. Hann hlaut sjö mánaða fangelsisdóm og er gert að greiða tæpar 800 þúsund krónur í sakarkostnað.
Dómsmál Reykjavík Leigubílar Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Sjá meira