Mary Poppins leikkonan Glynis Johns látin Lovísa Arnardóttir skrifar 4. janúar 2024 21:29 Glynis Johns var 100 ára þegar hún dó. Vísir/Getty Leikkonan Glynis Johns er látinn hundrað ára að aldri. Leikkonan var hvað þekktust fyrir hlutverk sitt sem frú Banks í kvikmyndinni Mary Poppins. Myndin er frá árinu 1964. Í myndinni söng Johns lagið Sister Sufragette og lék móðir barnanna sem Mary Poppins passaði. Johns fæddist í Suður Afríku og lést í dag heima hjá sér á dvalarheimilinu sínu af náttúrulegum orsökum. „í dag er sorgardagur í Hollywood. Hún er sú síðasta af gömlu Hollywood,“ sagði Mitch Clem umboðsmaður hennar þegar hann tilkynnti um andlát hennar. Johns var fyrst til að syngja þekkt lag Stephen Sondheim, Send in the Clowns en hann samdi lagið svo það hentaði rödd hennar. Glynis í hlutverki sínu sem frú Banks í Mary Poppins. Johns tók að sér mörg ólík hlutverk á ferli sínum og segir í samantekt um hana á vef Sky News að hún hafi verið fullkomnunarsinni. Sem dæmi um önnur hlutverk sem hún tók að sér eru Desiree Armfeldt í A Little Night Music en fyrir það fékk hún Tony verðlaun árið 1973. „Það er besta gjöf sem ég hef fengið í leikhúsinu,“ sagði Johns um það að Sondheim hafi samið lagið Send in the Clowns þannig það hentaði rödd hennar vel. Hollywood Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Sjá meira
Johns fæddist í Suður Afríku og lést í dag heima hjá sér á dvalarheimilinu sínu af náttúrulegum orsökum. „í dag er sorgardagur í Hollywood. Hún er sú síðasta af gömlu Hollywood,“ sagði Mitch Clem umboðsmaður hennar þegar hann tilkynnti um andlát hennar. Johns var fyrst til að syngja þekkt lag Stephen Sondheim, Send in the Clowns en hann samdi lagið svo það hentaði rödd hennar. Glynis í hlutverki sínu sem frú Banks í Mary Poppins. Johns tók að sér mörg ólík hlutverk á ferli sínum og segir í samantekt um hana á vef Sky News að hún hafi verið fullkomnunarsinni. Sem dæmi um önnur hlutverk sem hún tók að sér eru Desiree Armfeldt í A Little Night Music en fyrir það fékk hún Tony verðlaun árið 1973. „Það er besta gjöf sem ég hef fengið í leikhúsinu,“ sagði Johns um það að Sondheim hafi samið lagið Send in the Clowns þannig það hentaði rödd hennar vel.
Hollywood Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Sjá meira