Shaq sá fyrsti í sögu Orlando Magic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2024 12:30 Shaquille O’Neal verður á staðnum en hann byrjaði NBA feril sinn hjá Orlando Magic. Getty/Roy Rochlin Bandarísku körfuboltagoðsögninni Shaquille O'Neal verður sýndur mikill heiður í næsta mánuði þegar treyja hans fer upp í rjáfur í höll Orlando Magic. Þetta verður í fyrsta sinn sem Orlando Magic heiðrar fyrrum leikmann sinn með þessum hætti. Shaq mun þó ekki upplifa þetta í fyrsta sinn því treyjur hans fóru á sínum tíma upp í rjáfur hjá bæði Los Angeles Lakers og Miami Heat. Hann verður aðeins fjórði leikmaðurinn í sögunni með að minnsta kosti þrjár heiðraðar treyjur en hinir eru Wilt Chamberlain, Bill Russell og Pete Maravich. Orlando Magic valdi Shaq í nýliðavalinu á sínum tíma og hann spilaði þar fyrstu fjögur tímabil sín í NBA-deildinni. Á þessum árum var hann með 27,2 stig, 12,5 fráköst og 2,4 varin skot í leik. Hann var valinn nýliði ársins 1993, var sá stigahæsti í deildinni 1995 og fór alla leið í lokaúrslitin með liðinu árið 1995. Athöfnin fer fram 13. febrúar næstkomandi í tengslum við leik liðsins á móti Oklahoma City Thunder. Hún er hluti af hátíðarhöldum Magic í tilefni af 35 tímabili félagsins í NBA. In celebration of our 35th anniversary this season, we will officially retire jersey #32 in honor of Shaquille O Neal during a postgame ceremony on Tuesday, February 13.O Neal becomes the first player in franchise history to have his number retired pic.twitter.com/i5zk1b6IR9— Orlando Magic (@OrlandoMagic) January 5, 2024 NBA Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Þetta verður í fyrsta sinn sem Orlando Magic heiðrar fyrrum leikmann sinn með þessum hætti. Shaq mun þó ekki upplifa þetta í fyrsta sinn því treyjur hans fóru á sínum tíma upp í rjáfur hjá bæði Los Angeles Lakers og Miami Heat. Hann verður aðeins fjórði leikmaðurinn í sögunni með að minnsta kosti þrjár heiðraðar treyjur en hinir eru Wilt Chamberlain, Bill Russell og Pete Maravich. Orlando Magic valdi Shaq í nýliðavalinu á sínum tíma og hann spilaði þar fyrstu fjögur tímabil sín í NBA-deildinni. Á þessum árum var hann með 27,2 stig, 12,5 fráköst og 2,4 varin skot í leik. Hann var valinn nýliði ársins 1993, var sá stigahæsti í deildinni 1995 og fór alla leið í lokaúrslitin með liðinu árið 1995. Athöfnin fer fram 13. febrúar næstkomandi í tengslum við leik liðsins á móti Oklahoma City Thunder. Hún er hluti af hátíðarhöldum Magic í tilefni af 35 tímabili félagsins í NBA. In celebration of our 35th anniversary this season, we will officially retire jersey #32 in honor of Shaquille O Neal during a postgame ceremony on Tuesday, February 13.O Neal becomes the first player in franchise history to have his number retired pic.twitter.com/i5zk1b6IR9— Orlando Magic (@OrlandoMagic) January 5, 2024
NBA Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira