Ungur leikmaður Blackburn látinn spila í öðruvísi treyju Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. janúar 2024 09:30 Rory Finneran er rétt tæplega 16 ára gamall og má samkvæmt lögum ekki reykja rafsígarettur, eða auglýsa þær. Gary Oakley/Getty Images Rory Finneran skráði sig í sögubækurnar í gær sem næst yngsti leikmaður til þess að spila keppnisleik fyrir Blackburn Rovers í 5-2 sigri gegn Cambridge United í FA bikarnum. Aðdáendur furðuðu sig á því þegar hinn 15 ára gamli Íri kom inn á völlinn, hvers vegna hann bæri enga auglýsingu á treyjunni. Ástæðan er einföld, helsti styrktaraðili félagsins er rafsígarettufyrirtækið Totally Wicked, og sökum aldurs mátti Finneran ekki bera auglýsingu þess. 15-year-old Rory Finneran couldn’t wear a sponsored shirt for Blackburn on his debut today as he's too young to vape 👀 pic.twitter.com/KhifuXorCV— Football on TNT Sports (@footballontnt) January 6, 2024 Rory Finneran kom inn fyrir manninn sem skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik leiksins, Sam Szmodics, á 91. mínútu þegar sigurinn var löngu tryggður. Leikmaðurinn ungi þykir mikið efni, fæddur þann 29. febrúar 2008 og var því aðeins 15 ára, 10 mánaða og 8 daga gamall þegar hann þreytti frumraun sína í gær. Hann er sá næst yngsti til að spila fyrir Blackburn. James Thomas var sá yngsti þegar hann kom inn á í 1-0 sigri gegn Wolves árið 2000, þá 15 ára, 2 mánaða og 26 daga gamall. Eins og áður segir vann Blackburn leikinn 5-2 og er því komið áfram í 32-liða úrslit FA bikarsins. Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn, lagði upp og skoraði mark. Enski boltinn Tengdar fréttir Arnór skoraði og lagði upp í bikarnum Tíu leikjum var að ljúka í FA-bikarnum á Englandi en þar ber helst að nefna viðureign Blackburn og Cambridge þar sem Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn og kom heldur betur við sögu. 6. janúar 2024 17:13 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Aðdáendur furðuðu sig á því þegar hinn 15 ára gamli Íri kom inn á völlinn, hvers vegna hann bæri enga auglýsingu á treyjunni. Ástæðan er einföld, helsti styrktaraðili félagsins er rafsígarettufyrirtækið Totally Wicked, og sökum aldurs mátti Finneran ekki bera auglýsingu þess. 15-year-old Rory Finneran couldn’t wear a sponsored shirt for Blackburn on his debut today as he's too young to vape 👀 pic.twitter.com/KhifuXorCV— Football on TNT Sports (@footballontnt) January 6, 2024 Rory Finneran kom inn fyrir manninn sem skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik leiksins, Sam Szmodics, á 91. mínútu þegar sigurinn var löngu tryggður. Leikmaðurinn ungi þykir mikið efni, fæddur þann 29. febrúar 2008 og var því aðeins 15 ára, 10 mánaða og 8 daga gamall þegar hann þreytti frumraun sína í gær. Hann er sá næst yngsti til að spila fyrir Blackburn. James Thomas var sá yngsti þegar hann kom inn á í 1-0 sigri gegn Wolves árið 2000, þá 15 ára, 2 mánaða og 26 daga gamall. Eins og áður segir vann Blackburn leikinn 5-2 og er því komið áfram í 32-liða úrslit FA bikarsins. Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn, lagði upp og skoraði mark.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arnór skoraði og lagði upp í bikarnum Tíu leikjum var að ljúka í FA-bikarnum á Englandi en þar ber helst að nefna viðureign Blackburn og Cambridge þar sem Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn og kom heldur betur við sögu. 6. janúar 2024 17:13 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Arnór skoraði og lagði upp í bikarnum Tíu leikjum var að ljúka í FA-bikarnum á Englandi en þar ber helst að nefna viðureign Blackburn og Cambridge þar sem Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn og kom heldur betur við sögu. 6. janúar 2024 17:13