Úrvalsdeildarliðin í stökustu vandræðum Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. janúar 2024 16:06 David Moyes var ansi áhyggjufullur á svip þegar hann horfði upp á frammistöðu sinna manna gegn Bristol. Vince Mignott/MB Media/Getty Images Sjö leikjum var að ljúka í ensku bikarkeppninni rétt í þessu og nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós. Úrvalsdeildarliðin West Ham, Nottingham Forest og Luton Town lentu í vandræðum, leikjum þeirra lauk með jafntefli og verða endurspilaðir. Luton Town tók á móti Bolton Wanderers. Jón Daði Böðvarsson sat á bekk Bolton en kom inn á völlinn á 76. mínútu. Honum tókst þó ekki að setja mark sitt á leikinn sem endaði með markalausu jafntefli. West Ham áttu í vandræðum með Bristol City, eftir að hafa komist snemma yfir lenti liðið á afturfótunum. Tommy Conway jafnaði leikinn fyrir Bristol í seinni hálfleik og tryggði endurtekningu á þeirra heimavelli. Blackpool komst grátlega nálægt því að skjóta Nottingham Forest óvænt út úr keppninni. Albie Morgan og Jordan Gabriel skoruðu mörkin fyrir gestina en mark þess síðarnefnda var einkar glæsilegt. Eftir að hafa lent 2-0 undir tók Forest leikinn í sínar hendur, jöfnuðu og komust nálægt því að setja sigurmarkið en svo varð ekki. Diving header 🚨Jordan Gabriel turns it in for @BlackpoolFC 🍊#EmiratesFACup pic.twitter.com/t89PCsZEm1— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 7, 2024 Eldgömlu erkifjendurnir Shrewsbury og Wrexham áttust við. Liðin hafa ekki mæst í rúm 15 ár og eftirvænting áhorfenda var ansi mikil. Svo fór að Wrexham vann nokkuð óvæntan 0-1 sigur með marki frá Thomas O'Connor. An incredible atmosphere at @shrewsburytown as they welcome a derby that’s been dormant since 2008 🤺#EmiratesFACup pic.twitter.com/suJ1WZB8OJ— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 7, 2024 Úrslit dagsins í FA bikarnum: Luton Town - Bolton Wanderers 0-0 Man. City - Huddersfield 5-0 Forest - Blackpool 2-2 Peterborough - Leeds 0-3 Shrewsbury - Wrexham 0-1 West Brom - Aldershot 4-1 Síðasti leikur dagsins, stórleikur Arsenal og Liverpool verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Hitað verður upp frá kl. 16:00 og leikar hefjast hálftíma síðar. Bein textalýsing verður sömuleiðis í gangi á vef Vísis. Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Man. City - Huddersfield | Meistararnir mæta til leiks Ríkjandi bikarmeistarar Manchester City fóru létt með Huddersfield í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Kevin De Bruyne sneri aftur á völlinn eftir langa fjarveru og lagði síðasta mark leiksins upp í 5-0 sigri. 7. janúar 2024 13:32 Arnór skoraði og lagði upp í bikarnum Tíu leikjum var að ljúka í FA-bikarnum á Englandi en þar ber helst að nefna viðureign Blackburn og Cambridge þar sem Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn og kom heldur betur við sögu. 6. janúar 2024 17:13 Hvaða leikmanna mun þitt lið sakna? Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman lista yfir alla leikmenn sem verða fjarverandi næstu misserin vegna Asíu- og Afríkumótanna. 7. janúar 2024 13:21 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Sjá meira
Luton Town tók á móti Bolton Wanderers. Jón Daði Böðvarsson sat á bekk Bolton en kom inn á völlinn á 76. mínútu. Honum tókst þó ekki að setja mark sitt á leikinn sem endaði með markalausu jafntefli. West Ham áttu í vandræðum með Bristol City, eftir að hafa komist snemma yfir lenti liðið á afturfótunum. Tommy Conway jafnaði leikinn fyrir Bristol í seinni hálfleik og tryggði endurtekningu á þeirra heimavelli. Blackpool komst grátlega nálægt því að skjóta Nottingham Forest óvænt út úr keppninni. Albie Morgan og Jordan Gabriel skoruðu mörkin fyrir gestina en mark þess síðarnefnda var einkar glæsilegt. Eftir að hafa lent 2-0 undir tók Forest leikinn í sínar hendur, jöfnuðu og komust nálægt því að setja sigurmarkið en svo varð ekki. Diving header 🚨Jordan Gabriel turns it in for @BlackpoolFC 🍊#EmiratesFACup pic.twitter.com/t89PCsZEm1— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 7, 2024 Eldgömlu erkifjendurnir Shrewsbury og Wrexham áttust við. Liðin hafa ekki mæst í rúm 15 ár og eftirvænting áhorfenda var ansi mikil. Svo fór að Wrexham vann nokkuð óvæntan 0-1 sigur með marki frá Thomas O'Connor. An incredible atmosphere at @shrewsburytown as they welcome a derby that’s been dormant since 2008 🤺#EmiratesFACup pic.twitter.com/suJ1WZB8OJ— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 7, 2024 Úrslit dagsins í FA bikarnum: Luton Town - Bolton Wanderers 0-0 Man. City - Huddersfield 5-0 Forest - Blackpool 2-2 Peterborough - Leeds 0-3 Shrewsbury - Wrexham 0-1 West Brom - Aldershot 4-1 Síðasti leikur dagsins, stórleikur Arsenal og Liverpool verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Hitað verður upp frá kl. 16:00 og leikar hefjast hálftíma síðar. Bein textalýsing verður sömuleiðis í gangi á vef Vísis.
Úrslit dagsins í FA bikarnum: Luton Town - Bolton Wanderers 0-0 Man. City - Huddersfield 5-0 Forest - Blackpool 2-2 Peterborough - Leeds 0-3 Shrewsbury - Wrexham 0-1 West Brom - Aldershot 4-1
Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Man. City - Huddersfield | Meistararnir mæta til leiks Ríkjandi bikarmeistarar Manchester City fóru létt með Huddersfield í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Kevin De Bruyne sneri aftur á völlinn eftir langa fjarveru og lagði síðasta mark leiksins upp í 5-0 sigri. 7. janúar 2024 13:32 Arnór skoraði og lagði upp í bikarnum Tíu leikjum var að ljúka í FA-bikarnum á Englandi en þar ber helst að nefna viðureign Blackburn og Cambridge þar sem Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn og kom heldur betur við sögu. 6. janúar 2024 17:13 Hvaða leikmanna mun þitt lið sakna? Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman lista yfir alla leikmenn sem verða fjarverandi næstu misserin vegna Asíu- og Afríkumótanna. 7. janúar 2024 13:21 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Sjá meira
Í beinni: Man. City - Huddersfield | Meistararnir mæta til leiks Ríkjandi bikarmeistarar Manchester City fóru létt með Huddersfield í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Kevin De Bruyne sneri aftur á völlinn eftir langa fjarveru og lagði síðasta mark leiksins upp í 5-0 sigri. 7. janúar 2024 13:32
Arnór skoraði og lagði upp í bikarnum Tíu leikjum var að ljúka í FA-bikarnum á Englandi en þar ber helst að nefna viðureign Blackburn og Cambridge þar sem Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn og kom heldur betur við sögu. 6. janúar 2024 17:13
Hvaða leikmanna mun þitt lið sakna? Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman lista yfir alla leikmenn sem verða fjarverandi næstu misserin vegna Asíu- og Afríkumótanna. 7. janúar 2024 13:21