Tölfræðin á móti Serbíu: Unnu síðustu hundrað sekúndurnar 3-0 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2024 19:07 Sigvaldi Guðjónsson fagnar einu af mörkunum sínum. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði 27-27 jafntefli við Serbíu eftir ótrúlega endurkomu í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Íslenska liðið var þremur mörkum undir þegar aðeins ein og hálf mínúta var eftir af leiknum en tókst að tryggja sér jafntefli með þremur mörkum á síðustu hundrað sekúndum leiksins. Sóknarleikur íslenska liðsins var í miklu basli allan leikinn og ofan á það klúðraði íslenska liðið þremur vítaköstum. Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta af fyrstu tíu skotum sem komu á hann en svo gekk lítið hjá honum þar til í lokin þegar hann tók tvö mikilvæg skot á úrslitastundu. Varnarleikurinn galopnaðist hvað eftir annað í seinni hálfleik þegar íslensku strákarnir misstu þolinmæðina en þeir náðu að skella í lás í lokin sem bjargaði kvöldinu. Það var vel við hæfi að Sigvaldi Guðjónsson skoraði jöfnunarmarkið en hann fór fyrir íslenska sóknarleiknum ásamt hinum hornamanninum Bjarka Má Elíssyni. Þeir skoruðu þrettán mörk saman þar af níu þeirra úr hraðaupphlaupum eða seinni bylgju. Sigvaldi átti meðal annars tvær stoðsendingar á Bjarka í hraðaupphlaup. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Serbíu á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 7/1 2. Sigvaldi Guðjónsson 6 3. Viggó Kristjánsson 4/2 4. Aron Pálmarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Ómar Ingi Magnússon 2/1 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 1. Viggó Kristjánsson 4/2 3. Aron Pálmarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 15 (39%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59.47 2. Bjarki Már Elísson 58:50 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 53:17 4. Elvar Örn Jónsson 45:36 5. Aron Pálmarsson 37:17 6. Ómar Ingi Magnússon 35:15 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 7 3. Viggó Kristjánsson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 6 5. Aron Pálmarsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Bjarki Már Elísson 7 3. Aron Pálmarsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6 5. Elvar Örn Jónsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 3 1. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Einar Þorsteinn Ólafsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 4 með gegnumbrotum 2 af línu 3 úr hægra horni 10 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Serbía +4 Mörk af línu: Serbía +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Serbía +6 Fiskuð víti: Ísland +4 Varin skot markvarða: Ísland +2 Varin víti markvarða: Serbía +2 - Misheppnuð skot: Serbía +1 Löglegar stöðvanir: Serbía +10 Refsimínútur: Serbía +6 mínútur Mörk manni fleiri: Ísland +1 Mörk manni færri: Serbía +4 Mörk í tómt mark: Ísland +1 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Serbía +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Serbía +3 41. til 50. mínúta: Jafnt 51. til 60. mínúta: Ísland +2 Byrjun hálfleikja: Serbía +3 Lok hálfleikja: Ísland +1 Fyrri hálfleikur: Ísland +1 Seinni hálfleikur: Serbía +1 EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira
Íslenska liðið var þremur mörkum undir þegar aðeins ein og hálf mínúta var eftir af leiknum en tókst að tryggja sér jafntefli með þremur mörkum á síðustu hundrað sekúndum leiksins. Sóknarleikur íslenska liðsins var í miklu basli allan leikinn og ofan á það klúðraði íslenska liðið þremur vítaköstum. Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta af fyrstu tíu skotum sem komu á hann en svo gekk lítið hjá honum þar til í lokin þegar hann tók tvö mikilvæg skot á úrslitastundu. Varnarleikurinn galopnaðist hvað eftir annað í seinni hálfleik þegar íslensku strákarnir misstu þolinmæðina en þeir náðu að skella í lás í lokin sem bjargaði kvöldinu. Það var vel við hæfi að Sigvaldi Guðjónsson skoraði jöfnunarmarkið en hann fór fyrir íslenska sóknarleiknum ásamt hinum hornamanninum Bjarka Má Elíssyni. Þeir skoruðu þrettán mörk saman þar af níu þeirra úr hraðaupphlaupum eða seinni bylgju. Sigvaldi átti meðal annars tvær stoðsendingar á Bjarka í hraðaupphlaup. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Serbíu á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 7/1 2. Sigvaldi Guðjónsson 6 3. Viggó Kristjánsson 4/2 4. Aron Pálmarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Ómar Ingi Magnússon 2/1 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 1. Viggó Kristjánsson 4/2 3. Aron Pálmarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 15 (39%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59.47 2. Bjarki Már Elísson 58:50 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 53:17 4. Elvar Örn Jónsson 45:36 5. Aron Pálmarsson 37:17 6. Ómar Ingi Magnússon 35:15 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 7 3. Viggó Kristjánsson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 6 5. Aron Pálmarsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Bjarki Már Elísson 7 3. Aron Pálmarsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6 5. Elvar Örn Jónsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 3 1. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Einar Þorsteinn Ólafsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 4 með gegnumbrotum 2 af línu 3 úr hægra horni 10 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Serbía +4 Mörk af línu: Serbía +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Serbía +6 Fiskuð víti: Ísland +4 Varin skot markvarða: Ísland +2 Varin víti markvarða: Serbía +2 - Misheppnuð skot: Serbía +1 Löglegar stöðvanir: Serbía +10 Refsimínútur: Serbía +6 mínútur Mörk manni fleiri: Ísland +1 Mörk manni færri: Serbía +4 Mörk í tómt mark: Ísland +1 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Serbía +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Serbía +3 41. til 50. mínúta: Jafnt 51. til 60. mínúta: Ísland +2 Byrjun hálfleikja: Serbía +3 Lok hálfleikja: Ísland +1 Fyrri hálfleikur: Ísland +1 Seinni hálfleikur: Serbía +1
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Serbíu á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 7/1 2. Sigvaldi Guðjónsson 6 3. Viggó Kristjánsson 4/2 4. Aron Pálmarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Ómar Ingi Magnússon 2/1 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 1. Viggó Kristjánsson 4/2 3. Aron Pálmarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 15 (39%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59.47 2. Bjarki Már Elísson 58:50 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 53:17 4. Elvar Örn Jónsson 45:36 5. Aron Pálmarsson 37:17 6. Ómar Ingi Magnússon 35:15 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 7 3. Viggó Kristjánsson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 6 5. Aron Pálmarsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Bjarki Már Elísson 7 3. Aron Pálmarsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6 5. Elvar Örn Jónsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 3 1. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Einar Þorsteinn Ólafsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 4 með gegnumbrotum 2 af línu 3 úr hægra horni 10 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Serbía +4 Mörk af línu: Serbía +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Serbía +6 Fiskuð víti: Ísland +4 Varin skot markvarða: Ísland +2 Varin víti markvarða: Serbía +2 - Misheppnuð skot: Serbía +1 Löglegar stöðvanir: Serbía +10 Refsimínútur: Serbía +6 mínútur Mörk manni fleiri: Ísland +1 Mörk manni færri: Serbía +4 Mörk í tómt mark: Ísland +1 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Serbía +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Serbía +3 41. til 50. mínúta: Jafnt 51. til 60. mínúta: Ísland +2 Byrjun hálfleikja: Serbía +3 Lok hálfleikja: Ísland +1 Fyrri hálfleikur: Ísland +1 Seinni hálfleikur: Serbía +1
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira