Tollar í landbúnaði og geðheilbrigði bænda Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. janúar 2024 16:00 Steinþór Logi Arnarsson, formaður Samtaka ungra bænda. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fulltrúar ungra bænda eru nú staddir í Mýrdalnum þar sem þeir halda aðalfund sinn og fara yfir brýnustu málefni landbúnaðarins og það sem fram undan er. Á fundinum er meðal annars rætt um tolla á búvörum og geðheilbrigði bænda. Um 40 ungir bændur sitja aðalfundinn, sem hófst í morgun og stendur fram eftir degi en fundurinn fer fram á Hótel Dyrhólaey. Á fundinum eru fjölmörg mál til umræðu eins og um tolla á búvörum, geðheilbrigði bænda, tengsl bænda og neytenda og staða ungra bænda almennt og framtíðarmöguleikar þeirra. Steinþór Logi Arnarsson er formaður Samtaka ungra bænda en hann býr á bænum Stórholti í Dölum. Hann er bjartsýnn á framtíð íslensks landbúnaðar. „Þetta snýst ekki um okkur sem persónur og leikendur, unga bændur yfirhöfuð heldur er þetta spurning um hvernig við hlúum að fæðuöflun okkar, sem þjóðar í síharðnandi heimi. Það eru loftslagsmál og umhverfisþættir, sem eru að búa heiminum gríðarlegar áskoranir og Ísland getur sýnt þar alveg virkilega gott fordæmi og verið leiðandi í matvælaframleiðslu og það er það sem við viljum gera. Komandi kynslóðir eiga það undir okkur hvernig tekst til núna,” segir Steinþór Logi. Hann segin mikinn hug í ungum bændum. „Já það er þrátt fyrir að það ári illa um þessar mundir.” En hvað segja ungir bændur með matvælaráðherra, Svandísi Svavarsdóttir, er hún að standa sig í málefnum landbúnaðarins ? „Já, hún hefur allavega átt ágætt samtal við okkur og virðist hafa heyrt það sem við erum að segja en við eigum kannski enn þá eftir að sjá einhverjar aðgerðir, sem duga til framtíðar.” Finnst þér hún hafa skilning á landbúnaðarmálum? „Já ég held að hún hafi á heildina séð ágætis tilfinningu fyrir því hvað blasir við,” segir Steinþór Logi. Fjölmörg mál eru á dagskrá aðalfundarins á Hótel Dyrhólaey í Mýrdalshreppi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aðalfundurinn er vel sóttur af ungum bænum.Aðsend Mýrdalshreppur Landbúnaður Skattar og tollar Geðheilbrigði Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Egill Þór er látinn Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakastan Erlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Fleiri fréttir Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Sjá meira
Um 40 ungir bændur sitja aðalfundinn, sem hófst í morgun og stendur fram eftir degi en fundurinn fer fram á Hótel Dyrhólaey. Á fundinum eru fjölmörg mál til umræðu eins og um tolla á búvörum, geðheilbrigði bænda, tengsl bænda og neytenda og staða ungra bænda almennt og framtíðarmöguleikar þeirra. Steinþór Logi Arnarsson er formaður Samtaka ungra bænda en hann býr á bænum Stórholti í Dölum. Hann er bjartsýnn á framtíð íslensks landbúnaðar. „Þetta snýst ekki um okkur sem persónur og leikendur, unga bændur yfirhöfuð heldur er þetta spurning um hvernig við hlúum að fæðuöflun okkar, sem þjóðar í síharðnandi heimi. Það eru loftslagsmál og umhverfisþættir, sem eru að búa heiminum gríðarlegar áskoranir og Ísland getur sýnt þar alveg virkilega gott fordæmi og verið leiðandi í matvælaframleiðslu og það er það sem við viljum gera. Komandi kynslóðir eiga það undir okkur hvernig tekst til núna,” segir Steinþór Logi. Hann segin mikinn hug í ungum bændum. „Já það er þrátt fyrir að það ári illa um þessar mundir.” En hvað segja ungir bændur með matvælaráðherra, Svandísi Svavarsdóttir, er hún að standa sig í málefnum landbúnaðarins ? „Já, hún hefur allavega átt ágætt samtal við okkur og virðist hafa heyrt það sem við erum að segja en við eigum kannski enn þá eftir að sjá einhverjar aðgerðir, sem duga til framtíðar.” Finnst þér hún hafa skilning á landbúnaðarmálum? „Já ég held að hún hafi á heildina séð ágætis tilfinningu fyrir því hvað blasir við,” segir Steinþór Logi. Fjölmörg mál eru á dagskrá aðalfundarins á Hótel Dyrhólaey í Mýrdalshreppi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aðalfundurinn er vel sóttur af ungum bænum.Aðsend
Mýrdalshreppur Landbúnaður Skattar og tollar Geðheilbrigði Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Egill Þór er látinn Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakastan Erlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Fleiri fréttir Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Sjá meira