Nýjar sprungur hafa opnast í Grindavík Atli Ísleifsson og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 14. janúar 2024 11:47 Víðir Reynisson segir langur tími muni líða þar til að skemmdir verði að fullu ljósar. Vísir/Arnar „Við sjáum í Grindavík að það eru nýjar sprungur búnar að opnast. Við erum með dróna yfir bænum og við erum að sjá nýjar sprungur. Við erum að sjá gufu sem þýðir að heita vatnið er farið í sundur á einhverjum stöðum. Það er eitt og annað sem á eftir að koma í ljós.“ Þetta sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna, á Sprengisandi í morgun. Hann segir að það hafi verið miklar hreyfingar á jörðinni í nótt. Kannski ekki jafn miklar og 10. nóvember en miklar engu að síður og það eigi eftir að taka langan tíma áður en staðan verði að fullu ljós, með sprungur, skemmdum á innviðum og öðru slíku,“ sagði Víðir. Þó gosið verð ekki langvinnt er ljóst að miklar skemmdir hafa orðið á innviðum. Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum að neðan. Vinna að vörnum fyrir vatn og rafmagn Víðir segir gosið nú umtalsvert minna en það sem var 18. desember og sprungan miklu styttri. Hraun renni nú meðfram varnargarðinum, fór í gegnum hann og rennur að mestu leiti til vesturs en einhverjir taumar til suðurs. „Það sem við erum að horfa á núna er kalda, heita vatnið og rafmagnið, það er verið að ýta upp vörnum fyrir það núna. Við fórum og náðum að koma tækjunum burt sem voru uppi á varnargarðinum og það er verið að nota þau í þessa vinnu núna, að mynda hlífðarkápu yfir þessar lagnir.“ Skarðið sem Grindavíkurvegur fer í gegnum frá Svartsengi var ekki lokað í morgun en verið sé að fara í þá vinnu núna. „Það er búið að taka Grindavíkurveg í sundur nú þegar, setja efni þar, þannig ef hraunið fer að bunkast upp og fer að renna til norðurs þá verðum við að stoppa það þar eins og hægt er,“ segir Víðir Reynisson. Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Sprengisandur Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Þetta sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna, á Sprengisandi í morgun. Hann segir að það hafi verið miklar hreyfingar á jörðinni í nótt. Kannski ekki jafn miklar og 10. nóvember en miklar engu að síður og það eigi eftir að taka langan tíma áður en staðan verði að fullu ljós, með sprungur, skemmdum á innviðum og öðru slíku,“ sagði Víðir. Þó gosið verð ekki langvinnt er ljóst að miklar skemmdir hafa orðið á innviðum. Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum að neðan. Vinna að vörnum fyrir vatn og rafmagn Víðir segir gosið nú umtalsvert minna en það sem var 18. desember og sprungan miklu styttri. Hraun renni nú meðfram varnargarðinum, fór í gegnum hann og rennur að mestu leiti til vesturs en einhverjir taumar til suðurs. „Það sem við erum að horfa á núna er kalda, heita vatnið og rafmagnið, það er verið að ýta upp vörnum fyrir það núna. Við fórum og náðum að koma tækjunum burt sem voru uppi á varnargarðinum og það er verið að nota þau í þessa vinnu núna, að mynda hlífðarkápu yfir þessar lagnir.“ Skarðið sem Grindavíkurvegur fer í gegnum frá Svartsengi var ekki lokað í morgun en verið sé að fara í þá vinnu núna. „Það er búið að taka Grindavíkurveg í sundur nú þegar, setja efni þar, þannig ef hraunið fer að bunkast upp og fer að renna til norðurs þá verðum við að stoppa það þar eins og hægt er,“ segir Víðir Reynisson.
Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Sprengisandur Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira