Vaktin: Lítil virkni í einu gosopi Jón Þór Stefánsson, Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, Margrét Björk Jónsdóttir, Atli Ísleifsson, Vésteinn Örn Pétursson og Bjarki Sigurðsson skrifa 15. janúar 2024 04:17 Þrjú hús hafa orðið hrauninu að bráð við götuna Efrahóp. Vísir/Arnar Eldgos hófst norðan Grindavíkur, suðsuðaustan Hagafells, rétt fyrir klukkan átta í gærmorgun, sunnudag. Fyrst opnaðist sprunga sem lá að stærstum hluta norðan varnargarða, en síðar opnaðist önnur rétt norðan byggðarinnar. Hraunstreymi úr syðri sprungunni, sem er rétt norðan byggðar, fjaraði út í nótt. Talið er að þrjú hús hafi orðið hrauninu að bráð. Svo virðist sem litlu hafi munað á því að fjórða húsið hlyti sömu örlög. Enn er hraunstreymi úr hinni sprungunni, sem er norðar. Ríkisstjórn hefur ákveðið að framlengja hússnæðisstuðning við íbúa Grindavíkur. Aukinn kraftur verður settur í að kaupa íbúðir fyrir Grindvíkinga. Sprungur í og við Grindavík hafa stækkað og telur jarðeðlisfræðingur líkur á nýjum gosopum. Að neðan má sjá beina útsendingu frá gosstöðvunum á Stöð 2 Vísi. Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Hraunstreymi úr syðri sprungunni, sem er rétt norðan byggðar, fjaraði út í nótt. Talið er að þrjú hús hafi orðið hrauninu að bráð. Svo virðist sem litlu hafi munað á því að fjórða húsið hlyti sömu örlög. Enn er hraunstreymi úr hinni sprungunni, sem er norðar. Ríkisstjórn hefur ákveðið að framlengja hússnæðisstuðning við íbúa Grindavíkur. Aukinn kraftur verður settur í að kaupa íbúðir fyrir Grindvíkinga. Sprungur í og við Grindavík hafa stækkað og telur jarðeðlisfræðingur líkur á nýjum gosopum. Að neðan má sjá beina útsendingu frá gosstöðvunum á Stöð 2 Vísi. Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglumál Almannavarnir Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira