Á leið inn í Grindavík að sækja kindur Margrét Björk Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 16. janúar 2024 14:23 Sigrún Eggertsdóttir, fjárbóndi. Vísir/Sigurjón Sigrún Eggertsdóttir, fjárbóndi er nú á leið inn í Grindavík í fylgd björgunarsveitarfólks til að sækja kindurnar sínar. Kindurnar hafa verið án matar frá því á laugardag og óljóst um ástandið á þeim. Sigrún býr í Kópavogi en ólst upp í Grindavík og á fjölskyldu þar. Hún segir það hafa verið mjög erfitt að fylgjast með atburðum síðustu mánaða og fylgjast með íbúum ganga í gegnum þær raunir sem fylgt hafa jarðhræringunum. Sigrún á um þrjátíu kindur sem hún fékk að sækja fljótlega eftir að Grindavík var rýmd þann 10. nóvember, en er nýbúin að fara með þær aftur til baka. „Það var að birta til, það var verið að laga sprungur, atvinnurekstur að byrja aftur og fólk að flytja aftur til Grindavíkur. Það voru allir að halda í smá von. Svo auðvitað er erfitt að hafa farið með þær til baka núna sjá þetta gerast, erfitt að horfast í augu við að þurfa fara með þær aftur. Það er mjög erfitt.“ Óljóst með ástand fjárins Sigrún segist ekki vita um ástand kindanna en þeim var síðast gefið vatn og hey á laugardag. „Það eru fullir dunkar af vatni hjá þeim, það var rýmt á laugardagsnóttina og á laugardeginum fengu þær hey. Þetta ætti að vera í lagi.“ Ég held fastlega í vonina að það sé allt í góðu, kindur eru mjög þrautseigar. Þannig ég hef ekki miklar áhyggjur eins og er. Sigrún hefur fengið aðgang að hesthúsi í Keflavík undir féð til bráðabirgða. Framhaldið liggur ekki fyrir. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að stefnt verði að því að koma öllum kindum úr Grindavík í dag. Því verkefni ætti að vera lokið í kringum kvöldmatarleytið. Talið er að um 350 kindur séu í bænum en einhverjar voru sóttar í gærkvöldi. Grindavík Dýr Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Erlent Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Innlent „Maður mun sakna þess mjög“ Innlent Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Fleiri fréttir Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Sjá meira
Sigrún býr í Kópavogi en ólst upp í Grindavík og á fjölskyldu þar. Hún segir það hafa verið mjög erfitt að fylgjast með atburðum síðustu mánaða og fylgjast með íbúum ganga í gegnum þær raunir sem fylgt hafa jarðhræringunum. Sigrún á um þrjátíu kindur sem hún fékk að sækja fljótlega eftir að Grindavík var rýmd þann 10. nóvember, en er nýbúin að fara með þær aftur til baka. „Það var að birta til, það var verið að laga sprungur, atvinnurekstur að byrja aftur og fólk að flytja aftur til Grindavíkur. Það voru allir að halda í smá von. Svo auðvitað er erfitt að hafa farið með þær til baka núna sjá þetta gerast, erfitt að horfast í augu við að þurfa fara með þær aftur. Það er mjög erfitt.“ Óljóst með ástand fjárins Sigrún segist ekki vita um ástand kindanna en þeim var síðast gefið vatn og hey á laugardag. „Það eru fullir dunkar af vatni hjá þeim, það var rýmt á laugardagsnóttina og á laugardeginum fengu þær hey. Þetta ætti að vera í lagi.“ Ég held fastlega í vonina að það sé allt í góðu, kindur eru mjög þrautseigar. Þannig ég hef ekki miklar áhyggjur eins og er. Sigrún hefur fengið aðgang að hesthúsi í Keflavík undir féð til bráðabirgða. Framhaldið liggur ekki fyrir. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að stefnt verði að því að koma öllum kindum úr Grindavík í dag. Því verkefni ætti að vera lokið í kringum kvöldmatarleytið. Talið er að um 350 kindur séu í bænum en einhverjar voru sóttar í gærkvöldi.
Grindavík Dýr Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Erlent Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Innlent „Maður mun sakna þess mjög“ Innlent Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Fleiri fréttir Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Sjá meira