Myndasyrpa frá martröðinni gegn Ungverjalandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. janúar 2024 06:30 Fólk mættir í sín fínasta pússi á leiki Íslands. Vísir/Vilhelm Ísland beið ósigur gegn Ungverjalandi í lokaleik riðlakeppni EM karla í handknattleik í gær. Síðari hálfleikur var einn sá slakasti sem íslenska liðið hefur leikið lengi. Þrátt fyrir það er Ísland komið í milliriðil þar sem þjóðir á borð við Þýskalandi, Frakkland og Króatíu bíða. Áður en að því kemur er vert að benda á myndirnir hér að neðan en ljósmyndari Vísis, Vilhelm Gunnarsson, tók þær líkt og aðrar myndir fyrir Vísi á mótinu. Fólk gat leyft sér að brosa fyrir leik.Vísir/Vilhelm Það var vel mætt.Vísir/Vilhelm Gaman saman, allavega þegar Ísland er að vinna.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason reyna að miðla upplýsingum áleiðis.Vísir/Vilhelm Aron komst lítt áleiðis.Vísir/Vilhelm Það var kátt í höllinni framan af.Vísir/Vilhelm Fólk lét vel í sér heyra.Vísir/Vilhelm Björgvin Páll Gústavsson flýgur um loftin.Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson á fleygiferð.Vísir/Vilhelm Stiven Valencia kom inn af bekknum.Vísir/Vilhelm Ómar Ingi Magnússon lenti í ungversku hakkavélinni.Vísir/Vilhelm Viktor Gísli Hallgrímsson hóf leik í marki Íslands.Vísir/Vilhelm Það var heldur þungt yfir mannskapnum.Vísir/Vilhelm Gamanið var á enda í síðari hálfleik.Vísir/Vilhelm Börnin sjá um að hugga feður sína að leik loknum.Vísir/Vilhelm Einnig var þungt yfir leikmönnum Íslands.Vísir/Vilhelm Íslenska liðið var ráðþrota.Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar svekktir í leikslok.Vísir/Vilhelm Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 25-33 | Spilaborgin hrundi í síðari hálfleik Íslenska karlalandsliðið í handbolta mátti þola átta marka tap gegn Ungverjalandi í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í handbolta. Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik hrundi leikur Íslands í síðari hálfleik og Ungverjaland vann gríðarlega sannfærandi sigur. 16. janúar 2024 21:05 Tölfræðin á móti Ungverjalandi: Unnu okkur 13-2 í mörkum fyrir utan Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun á móti Ungverjum, 25-33, í þriðja leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. 16. janúar 2024 21:55 Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Andlaust, lint og lélegt Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun, 25-33, fyrir Ungverjalandi í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í Þýskalandi. 16. janúar 2024 21:39 Samfélagsmiðlar: Jarðarför í hálfleik og gefa Færeyjum sætið í milliriðli Það verður seint sagt að gleði hafi einkennt færslur Íslendinga yfir leik þjóðarinnar gegn Ungverjalandi á EM karla í handknattleik. Ungverjar léku sér að íslenska liðinu í síðari hálfleik og unnu gríðarlega sannfærandi átta marka sigur, lokatölur 33-25. 16. janúar 2024 21:46 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira
Þrátt fyrir það er Ísland komið í milliriðil þar sem þjóðir á borð við Þýskalandi, Frakkland og Króatíu bíða. Áður en að því kemur er vert að benda á myndirnir hér að neðan en ljósmyndari Vísis, Vilhelm Gunnarsson, tók þær líkt og aðrar myndir fyrir Vísi á mótinu. Fólk gat leyft sér að brosa fyrir leik.Vísir/Vilhelm Það var vel mætt.Vísir/Vilhelm Gaman saman, allavega þegar Ísland er að vinna.Vísir/Vilhelm Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason reyna að miðla upplýsingum áleiðis.Vísir/Vilhelm Aron komst lítt áleiðis.Vísir/Vilhelm Það var kátt í höllinni framan af.Vísir/Vilhelm Fólk lét vel í sér heyra.Vísir/Vilhelm Björgvin Páll Gústavsson flýgur um loftin.Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson á fleygiferð.Vísir/Vilhelm Stiven Valencia kom inn af bekknum.Vísir/Vilhelm Ómar Ingi Magnússon lenti í ungversku hakkavélinni.Vísir/Vilhelm Viktor Gísli Hallgrímsson hóf leik í marki Íslands.Vísir/Vilhelm Það var heldur þungt yfir mannskapnum.Vísir/Vilhelm Gamanið var á enda í síðari hálfleik.Vísir/Vilhelm Börnin sjá um að hugga feður sína að leik loknum.Vísir/Vilhelm Einnig var þungt yfir leikmönnum Íslands.Vísir/Vilhelm Íslenska liðið var ráðþrota.Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar svekktir í leikslok.Vísir/Vilhelm
Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 25-33 | Spilaborgin hrundi í síðari hálfleik Íslenska karlalandsliðið í handbolta mátti þola átta marka tap gegn Ungverjalandi í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í handbolta. Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik hrundi leikur Íslands í síðari hálfleik og Ungverjaland vann gríðarlega sannfærandi sigur. 16. janúar 2024 21:05 Tölfræðin á móti Ungverjalandi: Unnu okkur 13-2 í mörkum fyrir utan Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun á móti Ungverjum, 25-33, í þriðja leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. 16. janúar 2024 21:55 Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Andlaust, lint og lélegt Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun, 25-33, fyrir Ungverjalandi í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í Þýskalandi. 16. janúar 2024 21:39 Samfélagsmiðlar: Jarðarför í hálfleik og gefa Færeyjum sætið í milliriðli Það verður seint sagt að gleði hafi einkennt færslur Íslendinga yfir leik þjóðarinnar gegn Ungverjalandi á EM karla í handknattleik. Ungverjar léku sér að íslenska liðinu í síðari hálfleik og unnu gríðarlega sannfærandi átta marka sigur, lokatölur 33-25. 16. janúar 2024 21:46 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 25-33 | Spilaborgin hrundi í síðari hálfleik Íslenska karlalandsliðið í handbolta mátti þola átta marka tap gegn Ungverjalandi í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í handbolta. Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik hrundi leikur Íslands í síðari hálfleik og Ungverjaland vann gríðarlega sannfærandi sigur. 16. janúar 2024 21:05
Tölfræðin á móti Ungverjalandi: Unnu okkur 13-2 í mörkum fyrir utan Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun á móti Ungverjum, 25-33, í þriðja leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. 16. janúar 2024 21:55
Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Andlaust, lint og lélegt Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun, 25-33, fyrir Ungverjalandi í lokaleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í Þýskalandi. 16. janúar 2024 21:39
Samfélagsmiðlar: Jarðarför í hálfleik og gefa Færeyjum sætið í milliriðli Það verður seint sagt að gleði hafi einkennt færslur Íslendinga yfir leik þjóðarinnar gegn Ungverjalandi á EM karla í handknattleik. Ungverjar léku sér að íslenska liðinu í síðari hálfleik og unnu gríðarlega sannfærandi átta marka sigur, lokatölur 33-25. 16. janúar 2024 21:46