Howard Webb segir að Liverpool hafi átt að fá víti á móti Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2024 10:31 Mohamed Salah vildi skiljanlega fá víti en fékk ekki. Nú er komið í ljós að það var rangur dómur. Getty/ Jacques Feeney Liverpool varð mögulega af tveimur stigum í mikilvægum leik á móti Arsenal þökk sé mistökum dómarahópsins. Liverpool og Arsenal gerðu jafntefli í toppslag í ensku úrvalsdeildinni á dögunum en umdeilt atvik varð í leiknum þegar Arsenal maðurinn Martin Ödegaard handlék boltann í vítateignum þegar Mohamed Salah var að fara fram hjá honum. Dómari leiksins dæmdi ekki vítaspyrnu og myndbandsdómarar töldu að það hafi ekki verið ástæða til að dæma viti þótt að Norðmaðurinn hafi augljóslega stöðvað boltann með hendi. Howard Webb, yfirmaður knattspyrnudómara í enska boltanum, viðurkenndi á viðtali á TNT sjónvarpsstöðinni að myndbandsdómarar hafi þarna gert mistök. Webb segir að dómararnir hafi talið að Ödegaard hafi verið að bera höndina fyrir sig þegar hann missti jafnvægið. Webb benti hins vegar á það að þetta hafi verið víti af því að Ödegaard dregur hendina í átt að líkamanum sínum og tekur um leið boltann með sér. Um leið og hann gerir það er hann ekki lengur bara að styðja sig við grasið heldur græða á snertingu hennar við boltann. „Hann græðir augljóslega mikið á því að draga hendina að líkamanum og stoppa feril boltans. Öll skilaboð sem við fengum var að allir sem koma að leiknum búast við því að þarna sé dæmt víti. Ég er sammála því og þetta er dæmi um það að VAR komst ekki að réttri niðurstöðu,“ sagði Howard Webb eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Liverpool og Arsenal gerðu jafntefli í toppslag í ensku úrvalsdeildinni á dögunum en umdeilt atvik varð í leiknum þegar Arsenal maðurinn Martin Ödegaard handlék boltann í vítateignum þegar Mohamed Salah var að fara fram hjá honum. Dómari leiksins dæmdi ekki vítaspyrnu og myndbandsdómarar töldu að það hafi ekki verið ástæða til að dæma viti þótt að Norðmaðurinn hafi augljóslega stöðvað boltann með hendi. Howard Webb, yfirmaður knattspyrnudómara í enska boltanum, viðurkenndi á viðtali á TNT sjónvarpsstöðinni að myndbandsdómarar hafi þarna gert mistök. Webb segir að dómararnir hafi talið að Ödegaard hafi verið að bera höndina fyrir sig þegar hann missti jafnvægið. Webb benti hins vegar á það að þetta hafi verið víti af því að Ödegaard dregur hendina í átt að líkamanum sínum og tekur um leið boltann með sér. Um leið og hann gerir það er hann ekki lengur bara að styðja sig við grasið heldur græða á snertingu hennar við boltann. „Hann græðir augljóslega mikið á því að draga hendina að líkamanum og stoppa feril boltans. Öll skilaboð sem við fengum var að allir sem koma að leiknum búast við því að þarna sé dæmt víti. Ég er sammála því og þetta er dæmi um það að VAR komst ekki að réttri niðurstöðu,“ sagði Howard Webb eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn